Svarta hagkerfiđ er viđbragđ viđ vandamáli, ekki vandamáliđ sjálft

Svokölluđ svört atvinnustarfsemi finnst víđa. Flestir Íslendingar hafa stundađ slíka starfsemi eđa nýtt sér hana. Ţegar Frikki frćndi er fenginn til ađ tengja sjónvarpiđ gegn 5 ţúsundkalli er ţađ svört starfsemi. Ţegar Jóna frćnka er fengin til ađ klippa háriđ á krökkunum gegn smávegis ţóknun er ţađ svört starfsemi. Ţegar Njörđur nágranni fćr lánađa sláttuvélina í nokkur skipti í skiptum fyrir bjórkippu er ţađ svört starfsemi.

Megniđ af svartri starfsemi er óskipulögđ og tćkifćristengd og fer fram á milli fólks sem ţekkist. Hún fer ekki í taugarnar á neinum. 

Hins vegar finnst líka skipulögđ svört starfsemi. Hvernig stendur á ţví? Yfirleitt má rekja slíka starfsemi til tvenns konar ţátta:

  • Of hárra skatta á löglega starfsemi
  • Of mikillar skriffinnsku á löglega starfsemi

Hvernig á ađ upprćta hana? Ţađ verđur bara gert međ ţví ađ láta skattheimtu og skriffinnsku hinnar löglega starfsemi nálgast ţá á hina svörtu starfsemi. Međ öđrum orđum: Lćkka skatta og fćkka kröfum.

Ég skil vel atvinnurekendur sem stunda löglega, skattlagđa og skriffinnskuvćdda starfsemi og kvarta yfir hinni svörtu starfsemi. Hvernig vćri ađ jafna leikinn og lćkka skatta og fćkka eyđublöđum?


mbl.is Svart hagkerfi í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála ţér Geir. Ég veit ekki betur en ađ ţađ kosti stórar fjárhćđir ađ gista hjá ţessum ađila og góđ afkoma. Ef ađ ţessar leigur vćru ekki í gangi ţá vćri verđ í ţessum bransa komin út úr kortinu fyrir ferđamanninn. Ţađ er stađreynda ađ deilihagkerfiđ er komiđ til ađ vera. Vandamáliđ er ađ ţessir hóteleigendur hafa komiđ íslenskum almenningi illa ţar sem ađ ţeir hafa spennt upp verđ á gistingu, mat og bjór. Auđvitađ sprettur upp hliđarstarfssemi. Íslendingar eru ađ bjarga sér og margir gera ţađ vel. Ţetta er spurning um ađ komast af.

Ţađ vćri nćr ađ settur yrđi 10 prósent flatur skattur á ţessa heimagistingu og fá alla til ađ borga. Ţađ myndi laga mikiđ. Svo segja mér ađilar sem eru í ţessu ađ ţađ sé ekki hćgt ađ fá leyfi ţó svo ađ menn vilji fá leyfi. Ţađ er bara ekki hćgt ţví embćttismennirnir hafa komiđ málum svo fyrir ađ ţađ er ekki hćgt.

Kveđjur Guđmundur

Guđmundur (IP-tala skráđ) 16.12.2016 kl. 08:39

2 identicon

Ţegar frćndsystkinin Simmi og Kata vilja enga skatta fyrir suma en háa skatta fyrir ađra í nafni jafnađarhugsjónar sinnar (divide et impera) ţá er hćtt viđ ţví ađ ekki kunni allir gott ađ meta.

http://www.mbl.is/frettir/kosning/2016/10/15/skattaivilnanir_fyrir_landsbyggdina/

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 16.12.2016 kl. 09:17

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Guđmundur,

Ţessi svarta atvinnustarfsemi er a.m.k. ađ hćgja á hóteluppbyggingu í miđborginni - nokkuđ sem margir kvarta yfir nú ţegar. 

Elín,

Skattastefna er í besta falli handahófskennd og í versta falli stjórnađ af illum ásetningi eđa vanţekkingu á lögmálum markađarins. 

Geir Ágústsson, 16.12.2016 kl. 19:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband