Fimmtudagur, 1. desember 2016
Önnur lausn: Lćkka skatta og einkavćđa grunnskólann
Gerum kennara ađ sjálfstćđum verktökum eđa starfsmönnum einkafyrirtćkja. Ţeir verđa betri kennarar viđ ađ komast í snertingu viđ markađslögmálin og samkeppni um viđskipti foreldra. Ríkiseinokun er hvergi besta lausn.
Stór biti fyrir sveitarfélögin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góđ hugmynd. Björgum kennurunum.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 1.12.2016 kl. 08:42
Ég held ađ ekki sé hćgt ađ líta á kennslu sem markađ.
En ég virđi ţínar hugsjónir um betra samfélag á grundvelli svona lausna sem vel geta dugađ sumsstađar.
En ég er međ ađra tillögu til ađ stoppa upp í ţetta gat sem ţarf ađ fylla međ peningum, en penigar eru góđir í múrverk en til ţess ţarf mađur ađ vera múrađur.
Allir, eđa a.m.k. flestir kaupa egg. Nú er ţađ stađfest ađ ákveđin ađili sem hefur veriđ ađ hagrćđa í framleiđslu á eggjum og hefur notđa ákveđiđ vörumerki eđa vottun og selt vöruna 40% dýrari en ella. Gróđi fyrirtćkisins síđan 2009 hefur veriđ birtur í Stundinni og ţetta hafa kennarar og fleiri mátt borga.
Gerum ţennan ólöglega gróđa upptćkan og notum hann til ađ stoppa upp í gatiđ, fáum fjármálaráđherra í liđ međ okkur. Bjarni Ben mundi glansa í ţessu máli.
Forsendurnar eru ţekktar magn framleiđslu sem hefur veriđ sett á markađ og 40 % yfirverđ. Ég er búin ađ vera eta ţessi egg síđan ég hćtti búskap og hef litiđ mjög til ţessa vistvćna merkis, sem núverandi forsćtisráđherra og fv. landbúnađrráđherra upplýsti í gćr í Kastljósi í gćr ađ vćri aflagt, ţví ég er vanur eggjum ţar sem hćnur hafa gengiđ frjálsar í hlađvarpa og etiđ orma og annan lífrćna afganga. Mađur verđur hálfpartin frjáls af svoleiđis eggja áti, ég finn mun. En ég komst aldrei á flug eftir ađ hafa borđađ Brúneggin.
Varđandi menntakostnađ kennaran ţá ţarf ađ ađskilja ţann ţátt frá kaupi og kjörum og meta til verđs sem sjálfstćđan ţátt og beita afskriftarreglu á hann sem vćri greiddur úr ríkissjóđi sem framlag til menntunar ţjóđarinnar, ţannig ađ minni hćtta vćri á ađ hér gengju hálvitar um götur og stíga.
Ţađ er ekkert grín ađ ţurfa ađ skuldsetja sig upp í rjáfur til ađ mennta sig til kennaraembćttisins hvort heldur mađur vćri verktakakennari eđa í fastri stöđu, ţá ţarf alltaf ađ borga lánin.
Ţorsteinn H. Gunnarsson, 1.12.2016 kl. 09:00
Ef til er eftirspurn sem einhver reynir ađ mćta međ frambođi ţá er til markađur.
Menn geta svo haft hann frjálsan ţannig ađ frjáls verđlagning láti frambođ og eftirspurn mćtast.
Menn geta líka reynt ađ fjarlćgja verđlagninguna ţannig ađ opinberir starfsmenn reyni ađ giska á eftirspurnina og giska svo á ţađ hvernig frambođiđ eigi ađ líta út. Ţeir reyndu ţetta í Sovétríkjunum en enduđu á ađ giska rangt eđa herma eftir frjálsari verđlagningu Vesturlandanna.
Ég held ađ hiđ opinbera sé ađ verđleggja frambođiđ alltof hátt og um leiđ ađ mistakast ađ mćta eftirspurninni.
Geir Ágústsson, 1.12.2016 kl. 21:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.