Laugardagur, 3. september 2016
Sjálfstæðisflokkurinn og frjálshyggja
Í dag hafa flokksbundnir Sjálfstæðismenn í Reykjavík einstakt tækifæri til að blása lífi í veikar glæður frjálshyggjunnar innan Sjálfstæðisflokksins. Ég vona að þeir nýti það tækifæri.
Af nægu er að taka meðal frambjóðenda í prófkjöri flokksins í Reykjavík. Ég vona að flokknum beri gæfa til að velja þá sem hafa hugsjónir frelsisins að leiðarljósi og kjarkinn til að berjast fyrir þeim.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.