Laugardagur, 13. ágúst 2016
Kostir og gallar kosninga í haust
Ţađ ađ kjósa í haust hefur bćđi kosti og galla. Kostanirnar og gallarnir eru ekki ţeir sömu fyrir stjórnarflokka og stjórnarandstöđu.
Kostirnir fyrir stjórnarandstöđuna er ađ hún kemst hugsanlega til valda og nćr meirihluta og myndar ríkisstjórn og getur hafist handa viđ ađ auka útgjöld, bćta viđ skuldir ríkisins og hrćra í stjórnskipan landsins. Ísland fćrist skrefum nćr sósíalísku ţjóđskipulagi sem er draumur margra sem sćkjast eftir ţingmennsku.
Ókostirnir fyrir stjórnarandstöđuna er ađ hún er yfirleitt illa undirbúin undir kosningar. Kosningaloforđin eru ekki ekki tilbúin. Ekki er búiđ ađ ákveđa hvern eigi ađ rćna og hverja eigi ađ niđurgreiđa nema ađ takmörkuđu leyti.
Kostirnir fyrir stjórnarflokkana er ađ međ ţví ađ henda ţeim frá völdum er erfitt ađ saka hana um ađ hafa svikiđ loforđ sín ţví hún fékk ekki ađ klára kjörtímabiliđ. Gjaldeyrishöftin standa ţví ekki eftir á ţeirra ábyrgđ svo dćmi sé tekiđ. Ađ vísu finnst mér ađ ríkisstjórnin ćtti ađ hafa unniđ mun hrađar ađ ţví ađ vinda ofan af Jóhönnu-ósómanum (sérstaklega öllum skattahćkkunum Steingríms J.) en ţađ er önnur saga.
Ókostirnir fyrir stjórnarflokkana eru ađ samkvćmt könnunum ćtla kjósendur ađ henda ţeim frá völdum og viđ taka önnur Jóhönnu-ár međ tilheyrandi óvissu og ţjáningum fyrir allt og alla (nema innvígđa).
Ég er auđvitađ svolítiđ litađur í greiningu minni. Ég er frjálshyggjumađur og get í besta falli kosiđ síst lélega kostinn í sérhverjum kosningum. Ţó finnst mér skárra ađ núverandi ríkisstjórn sitji fram á nćsta vor en ađ Birgitta Jónsdóttir geti myndađ ríkisstjórn međ vinstriflokkunum.
Ţessari störukeppni verđur ađ ljúka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:17 | Facebook
Athugasemdir
Ég er sammála ţví ađ Jóhönnustjórnin var skelfileg. Samt er mađur farinn ađ sjá hana í hyllingum eftr ţetta kjörtímabil.
Ég hugsa bara, hvađa hrylling fáum viđ nćst?
Steindór Sigurđsson, 13.8.2016 kl. 22:34
Vinstra liđiđ heimtar kosningar í strax ţrátt fyrir ríflegan meirihluta stjórnar á ţingi. Ekki er langt síđan ađ Norrćna "velferđarstjórnin" missti meirihluta sinn á ţingi en sat samt sem fastast og ţađ er einmitt ţađ sem vinstri menn gera ţrátt fyrir vantraust ţjóđarinnar á störfum ţeirra.
Ég veit ekki hvort ţađ var vegna ţess ađ Bjarni fór á taugum í vor eđa hann hafi séđ sér hag í ţví ađ ţjónkast viđ vinstraliđiđ ađ hann tók undir ađ kosningar yrđu haldnar sem fyrst. Eitt ţykir mér ljóst af vinnubrögđum hans ađ Bjarni er ekki mađur til ađ leiđa stjórnmálaflokk hvađ ţá ríkisstjórn.
Sjálfstćđisflokkurinn er í sögulegri lćgđ miđađ viđ skođanakannanir og vekur ţađ ţví undrun hversu ákafur Bjarni er í ađ fara í kosningar.
Tómas Ibsen Halldórsson, 14.8.2016 kl. 13:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.