En fyrir hvađ vill Sjálfstćđisflokkurinn standa?

Vil­hjálm­ur Bjarna­son ţingmađur Sjálfstćđisflokksins segir:

Ţađ eru und­ar­leg ör­lög sem ţess­ari ţjóđ eru búin. Ţađ er sama á hvern veg kosiđ er, alltaf fá menn Fram­sókn­ar­flokk­inn upp úr hatt­in­um.

Mikiđ rétt. Ástćđan er einföld: Framsóknarflokkurinn er tilbúinn ađ girđa niđrum sig fyrir hvern sem er. Hann getur tekiđ ţátt í ađ hćkka skatta og koma á sósíalísku samfélagi međ ađstođ vinstriflokkanna en einnig ađ greiđa fyrir skattalćkkunum og moka skuldum ofan af herđum skattgreiđenda. Ţađ eina sem hann biđur um í stađinn er ađ hinu sovéska landbúnađarkerfi sé haldiđ á floti.

Spurningin er miklu frekar hvađ Sjálfstćđisflokkurinn vill standa fyrir. Ég held ađ ţađ dyljist mörgum og er međal annarra ástćđa fyrir ţví ađ margir sem tortryggja ríkisvaldiđ hafa leitađ á náđir Pírata í von um áheyrn.

Er hún liđin sú tíđ ţegar forystumađur Sjálfstćđisflokksins hélt ástríđufullar rćđur um ágćti einkaframtaksins? Ţađ mćtti halda. Ađ vísu virđast ţingmenn hans gera ţađ sem ţeir geta til ađ hćgja á skattahćkkunum hins opinbera og greiđa ađeins inn á ţjóđarsjóđ Íslendinga (1300 milljarđa króna skuldina), en ţetta eru hćnuskref. Hin svokallađa hćgristefna flokksins (í verki) jafnast í besta falli á viđ hina dönsku sósíaldemókrata ef mönnum vantar samanburđ viđ hin Norđurlöndin. Íslensk stjórnmál eru miklu, miklu vinstrisinnađri en stjórnmál hinna Norđurlandanna ađ mínu mati.

Ef Sjálfstćđisflokkurinn vill verđa stór aftur ţarf hann ađ gera töluverđar breytingar hjá sér, og hér koma uppástungur:

  • Hann á ađ leita innblásturs í ţví efni sem Samtök atvinnulífsins hafa veriđ ađ gefa frá sér undanfarna mánuđi (og ţá sérstaklega eftir ađ sérstakt efnahagssviđ var stofnađ ţar á bć).
  • Hann ţarf ađ byrja kíkja til hinna Norđurlandanna eftir fyrirmyndum í t.d. mennta- og heilbrigđismálum í stađ ţess ađ keppast viđ ađ láta hiđ sovéska módel virka á Íslandi.
  • Hann ţarf ađ gera upp viđ sig hvort ríkisvaldiđ ţurfi virkilega ađ hafa innan sinna vébanda um 20% af vinnuafli landsins. Ekki er langt síđan ađ ríkisstarfsmenn sáu einir um ađ veita símaţjónustu á Íslandi. Má ekki gera enn fleiri starfsmenn hins opinbera ađ starfsmönnum einkafyrirtćkja? 
  • Flokkurinn ţarf ađ gera upp viđ sig hvar hann vill draga mörk ríkisrekstrar og einkaframtaks - hvar hann vill ađ ríkiseinokun ráđi ríkjum og hvar einkaađilar fá ađ keppa í verđum og gćđum. 

Sóknin á miđjuna hefur bara ţćr afleiđingar ađ fólk sér ekki mun á Sjöllum, Samfó og Framsókn. Hvers vegna ađ kjósa Sjálfstćđisflokkinn til ađ berjast fyrir málefnum vinstriflokkanna ţegar vinstriflokkarnir geta gert ţađ sjálfir?


mbl.is „Smáflokkur međ mikilmennskubrjálćđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjálfstćđisflokkurinn stendur fyrir varđstöđu um hagsmuni hinna betur settu á kostnađ almennings. Dćmi um ţetta er afhending fiskveiđiauđlindarinnar til sćgreifa án endurgjalds og afhending orku til erlendra auđhringa á gjafverđi eđa 1/8-1/6 af verđi á frjálsum markađi.

Til ađ ná árangri beita sjálfstćđismenn blekkingum og hótunum. Fólki er talin trú um ađ ef auđmenn fái ađ hafa sína hentisemi muni öđrum farnast vel, annars ekki. Fólki er hótađ beint eđa óbeint atvinnumissi og brottflutningi vinnuveitanda úr byggđarlaginu ef starfsfólk kýs ekki flokkinn.

Til ađ auđvelda sér slíkt arđrán ţurfa sjálfstćđismenn frelsi til ađ vađa yfir ađra. Til ađ festa slíkt frelsi í sessi varđ til ný stefna svokölluđ frjálshyggja. Hún er ţví miđur ekki enn dauđ ţrátt fyrir ţćr hörmungar sem hún leiddi yfir okkur í hruninu.

Flokkar sem byggja á slíkri sérhagsmunahyggju eiga ekki framtíđina fyrir sér. Sjálfstćđisflokkurinn mun ţví smám saman fjara út eftir ţví sem almenningur verđur upplýstari. Í ţví umhverfi sem framundan er verđur Sjálfstćđisflokkurinn pólitískur ómöguleiki hvort sem Ísland gengur i ESB eđa ekki.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 23.4.2016 kl. 22:10

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Helsti vandi Sjálfstaedisflokksins í dag er sá, ad innan vébanda hans eru alltof margir kratar. Sídasta setning síduhöfundar, í pistlinum hér ad ofan, hittir naglann nákvaemlega á höfudid. 

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 24.4.2016 kl. 06:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband