Kosningar og hvađ svo?

Segjum sem svo ađ ćstustu mótmćlendur fái sínu framgengt og framkvćmdavaldiđ bođar til nýrra kosninga. Hvađ ţá?

Líklega vinna Píratar stórsigur og geta í sameiningu viđ vinstri örflokkana myndađ ríkisstjórn. 

Ţingmenn Pírata verđa sundurleit hjörđ. Sumir gćtu nálgast ţađ ađ kallast frjálshyggjumenn á međan ađrir eru nálćgt ţví ađ vera hreinir kommúnistar. Svona hópur er eflaust gott hráefni í líflegar umrćđur á kaffihúsum en fyrir hverju ćtlar hann ađ berjast á ţingi?

Vinstri örflokkarnir munu bjóđa upp á sama tevatniđ og fráfarandi ríkisstjórn: Skattahćkkanir, viđskiptahindranir og sértćkar ríkisađgerđir sem fá landbúnađarkerfi Framsóknarflokksins til ađ fölna í samanburđinum.

Skuldasöfnun ríkisins mun hefjast á ný á fljúgandi ferđ. Gćluverkefni verđa sett í forgang. 

Hljómar ţetta eins og hrćđsluáróđur? Ţađ er ekki ćtlunin. Ćtlunin er eingöngu ađ höfđa til skammtímaminnis kjósenda og vona ađ ţar sitji eitthvađ eftir frá tíđ fráfarandi ríkisstjórnar. 

Ţeir eru til sem lifa eingöngu fyrir nćstu byltingu. Á ađ gefa ţeim orđiđ núna?


mbl.is Bođađ til mótmćla í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verđi kosningar og nýr meirihluti setji lög sem banna viđskipti viđ og í gegnum skattaskjól ţá er allt ţetta brölt vel ţess virđi.

Toni (IP-tala skráđ) 5.4.2016 kl. 07:26

2 identicon

Stjórn ríkisins snýst 0.00009% um viđskipti í "skattaskjólum."

Hvađ ćtla Píratar ađ gera ţegar ţađ er búiđ?  Vera á netinu?

Kalli (IP-tala skráđ) 5.4.2016 kl. 07:43

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Skattaskjólin eru ekki vandamál heldur skattarnir sem féđ er ađ leita skjóls frá.

Ţar međ er ekki sagt ađ menn eigi eđa megi brjóta lög, t.d. íslensk lög sem heimila viđskipti viđ skattaskjól ađ ákveđnum skilyrđum uppfylltum (t.d. ađ menn geti safnađ í sjóđi erlendis en borga svo tekjuskatt ţegar til útgreiđslu kemur, og viđ ţađ er ekkert athugavert). Ţar međ er heldur ekki sagt ađ menn eigi ađ fara í felur međ slík viđskipti, t.d. stjórnmálamenn sem eiga ađ hafa vit á ţví ađ upplýsa um athyglisverđ (en lögleg) hagsmunatengsl sín og umsýslu svo slíkt flćkist ekki fyrir ţeim í starfi eđa sé jafnvel í trássi viđ stjórsýslulög (sem er vćntanlega undir saksóknara ađ ákćra, sé ţađ stađan). 

En kosningar og hvađ svo? Ţađ er spurningin sem ćtti ađ leita á sem flesta. 

Geir Ágústsson, 5.4.2016 kl. 07:50

4 identicon

Mikiđ af ţví fólki sem setiđ hefur á ţingi nú ţegar sótti engin námskeiđ í rekstri ţjóđar. Ţađ fólk sem tekur viđ störfum fyrir hönd ţjóđarinnar finnur sinn veg, sama hvort ţađ "sé á netinu" eđa hafi rekiđ leikhús.

Ég myndi treysta ykkur Kalla alveg jafn vel og hverjum öđrum, svo hví ekki Pírötum? Ég sé allavega engin rök sem mćla gegn ţví. Og ţá á ég viđ alvöru rök, sem eru ekki bundin fordómum eđa ótta.

Jón (IP-tala skráđ) 5.4.2016 kl. 08:26

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Jón,

Mér finnst líka spennandi ađ taka ţátt í happdrćttum og ađ vissu leyti eru allir stjórnmálaflokkar ţađ.

En tökum nú dćmi úr ţeirra eigin stefnuskrá:

"Píratar vilja stytta vinnuvikuna, ţađ er ósanngjarnt ađ íslendingar fái allt ađ helmingi lćgri laun en nágrannalönd okkar en ţurfi ađ vinna jafn mikiđ eđa jafnvel meira."

Hér kemur sama hagfrćđilega meinloka fyrir og í mörgum stefnuskrám vinstriflokkanna. Vinnuvikuna má ekki stytta bara si svona nema ađ eitt af eftirfarandi gerist:

- Fjárfesting í aukin ţannig ađ verđmćtasköpun fólks eykst (grafa tekur viđ ađ skóflu, tölvan viđ af reiknivélinni osfrv.): Hérna ţarf hagstćđ rekstrarskilyrđi, hóflega skattheimtu og TÍMA. 

- Laun lćkka: Fćrri tímar => minni verđmćtasköpun

- Ţeir sem framleiđa minnst verđmćti međ vinnu sinni fá uppsagnarbréf

Síđan er ţađ ţessi hér:

"Internetiđ er grunnţáttur hagvaxtar"

Úff, segi ég bara.

Og síđan er ţađ mannskapurinn. Hvađ ćtla Helgi Hrafn og Smári McCarthy ađ sammćlast um? Ţeir eru jafnólíkir ađ mínu mati og Sigríđur Andersen og Katrín Jakobsdóttir - ađ mörgu leyti hugmyndafrćđilega andstćđir pólar.

En hver veit - kannski slysast Píratar til ađ sópa mörgum af frjálshyggjusinnađri međlimum sínum á kjörskrá og hreinlega gera ţingiđ hćgrisinnađra en nokkur annar flokkur. Ţá yrđi veisla!

Geir Ágústsson, 5.4.2016 kl. 08:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband