Ríkisstjórnin sem gleymdist (grein)

Í Morgunblaðinu í dag birtist grein eftir mig með hinn hressandi titil: Ríkisstjórnin sem gleymdist.

Hún vekur vonandi einhverja af þingmönnum stjórnarflokkanna upp frá værum svefni og hvetur þá áfram á komandi ári - seinasta heila ári ríkisstjórnarinnar. 

grein

Þeir sem fá Morgunblaðið í hendurnar í dag lesa vonandi greinina. Áskrifendur að vefútgáfu geta nálgast greinina hérna. Ætli ég setji svo ekki greinina hingað inn á þessa síðu við tækifæri. 

Njótið vel!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hreint afbragðs grein. Takk fyrir.

Ragnhildur Kolka, 29.12.2015 kl. 14:53

2 Smámynd: Steinarr Kr.

Las greinina, vona að einhverjir vakni.

Steinarr Kr. , 29.12.2015 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband