Mánudagur, 14. maí 2007
Eins manns meirihluti stjórnar?
"Fréttamenn töldu einnig að afar erfitt yrði fyrir stjórnarflokkana að starfa með eins manns meirihluta. En ekkert því til fyrirstöðu að stjórnarandstöðuflokkarnir gerðu það, þegar sá möguleiki virtist opinn. Þó er mikill munur á eins manns meirihluta tveggja flokka og eins manns meirihluta þriggja flokka."
Þegar Vefþjóðviljinn hittir naglann á höfuðið þá rýkur hann alla leið í gegnum höfuðskelina!
Ég held vitaskuld uppteknum hætti þegar kemur að skrifum mínum á Ósýnilegu höndina og bendi hér með á nýjasta innlegg mitt þar, Þegar græningjar vissu ennþá af einstaklingnum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.