Nokkur orđ um viđskiptabönn

Viđskiptabönn eru gömul uppfinning. Ţau hafa veriđ notuđ í ýmsum tilgangi. Afleiđingar ţeirra eru samt svipađar í flestum tilvikum.

Oftar en ekki leiđa viđskiptabönn til ţess ađ fyrirtćkjum eđa verksmiđjum er lokađ og ţeir sem missa vinnuna eru yfirleitt almenningur viđkomandi svćđis

Ţau leiđa líka til ţess ađ ríkiđ sem setur á viđskiptabanniđ er ađ neyta sér um hagstćđ kjör og ţađ bitnar á almenningi sem ţarf ađ finna sér lélegri valkosti eđa borga meira fyrir eitthvađ svipađ. 

Viđskiptabönn valda líka ruglingi á milli ţess ađ stunda viđskipti og ţess ađ vera ósáttur viđ eitthvađ. Viđskipti eru í eđli sínu friđsamleg og gagnleg fyrir alla sem ađ ţeim koma (annars vćru ţau ekki stunduđ og menn vćru ađ gera eitthvađ annađ og létu viđskiptin eiga sig). Međ ţví ađ kćfa frjáls viđskipti er veriđ ađ takmarka möguleika fólks á ađ nýta ţau tćkifćri sem annars vćru til stađar til ađ bćta kjör sín.

Viđskiptabönn geta ýtt undir ólgu og pólitískan og efnahagslegan óstöđugleika og framapotarar í röđum stjórnmálamanna eru fljótir ađ nýta slíkt til ađ styrkja völd sín. Viđskiptabönn styrkja ţví ósvífna og harđsvírađa stjórnmálamenn.

Viđskiptabann á Ísrael er ekki bara gagnslaust heldur hefur nú ţegar leitt til mikils taps fyrir íslenskan efnahag. Ég vona ađ menn hafi lćrt sína lexíu og minnist orđa Jóns Sigurđssonar sem sagđi ađ Íslendingar ćttu ađ rćkta eigin garđ og stunda frjáls viđskipti viđ alla. 


mbl.is Harmar ákvörđun borgarstjórnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kaupir ţú ţýfi? Ţar fćrđ ţú vöruna á lágu verđi og hagstćđum kjörum sem bćtir efnahag ţinn. Enginn missir vinnuna. Frjáls viđskipti viđ alla. Og fyrst viđskipti eru í eđli sínu friđsamleg og gagnleg fyrir alla sem ađ ţeim koma ţá getur ţađ ekki veriđ nema hiđ besta mál. Eđa getur veriđ ađ slagorđ og frasar frjálsra viđskipta eigi ekki ćtíđ viđ?

Vagn (IP-tala skráđ) 23.9.2015 kl. 13:01

2 identicon

Vagn er átaklegt eintak af mannveru.  Ţrćll sem grátbiđur um hlekkina.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 23.9.2015 kl. 13:41

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvađ ćttli ađ viđskiptabann USA á Japan hafi kostađ mörg mannslíf, áđur en viđskiptabanninu milli ţessara landa var aflétt?

Viđskiptabönn geta komiđ af stađ styrjöldum milli ríkja.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 23.9.2015 kl. 13:45

4 identicon

Árétti ađ hér var ekki um viđskiptabann ađ rćđa, heldur tók ţetta einungis til Reykjavíkurborgar og innkaupastefnu hennar, sem sagt ađ ísraelskar vörur yrđu sniđgengnar í innkaupum hennar.

Ţađ vakti líka athygli mína ađ ţú minntist hvergi á hernámiđ í fćrslunni ţinni.

Einar Steinn Valgarđsson (IP-tala skráđ) 23.9.2015 kl. 14:25

5 identicon

Nćst á ađ sniđganga Kína.  Ţađ er fyndiđ ađ hugsa til ţess ađ ólíklegasta fólk kallar sniđgöngu friđsamlega ađgerđ.  Allir sem eitthvađ hafa heyrt um einelti vita ađ útilokun er ofbeldi.  Hćttum ţessu sniđgöngutali.  Sérstaklega fólk sem bođar allskonar.  Í Kína er allskonar fólk eins og alls stađar annars stađar í heiminum.  Treystum fólki til ađ stunda sín viđskipti í friđi og spekt.  Göngum úr Nató hćttum ţessu endalausa útilokunartali.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/09/23/vill_snidganga_vorur_fra_kina/

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 23.9.2015 kl. 17:34

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn: Góđur! Ţú vilt ţá vćntanlega leggja ađ jöfnu frjáls samskipti og samskipti manns sem hótar öđrum líkamlegu ofbeldi. En ekki ég.

Jóhann: Ógrynni! Ţú virđist ţekkja vel söguna ađ baki árás Japana á Pearl Harbour, og hvernig sú saga er ólík ţeirri sem er matreidd ofan í börn í skólunum. 

Einar: Reykjavík ákvađ ađ sniđganga vörur frá Ísrael. Ţađ getur vel veriđ ađ orđabókarskilgreining viđskiptabanns sé önnur en sú ćtlun, en niđurstađan er nákvćmlega sú sama. Hvađ hernámiđ varđar ţá er rétt ađ um umdeilt mál er ađ rćđa en um leiđ fjarri ţví grófasta dćmiđ um yfirgang eins á öđrum í okkar heimi og einkennileg ástćđa viđskiptabanns í hinu stóra samhengi.

Geir Ágústsson, 23.9.2015 kl. 18:32

7 identicon

Niđurstađan er einmitt ekki sú sama, ţar sem viđskiptabann tekur til meira en innkaupastefnu. Ţetta snerist um innkaup borgarinnar á vörum, ekki annađ. Ţannig hefđi til ađ mynda einkaađilum eftir sem áđur veriđ fyllilega frjálst ađ versla viđ Ísrael, ţó borgin sjálf keypti ekki vörur ţađan.

Einar Steinn Valgarđsson (IP-tala skráđ) 25.9.2015 kl. 09:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband