Einhver spurning um annađ?

"Í skýrslunni segir, ađ stór fyrirtćki og einhver sveitarfélög hafi í vaxandi mćli komiđ fasteignum sínum í hendur einkarekinna fasteignafélaga. Reynsla ţeirra hafi sýnt, ađ bygginga- og rekstrarkostnađur minnkar. Ţannig hafi byggingarkostnađur nokkurra skóla, sem eignarhaldsfélagiđ Fasteign hf. hafi byggt og rekiđ fyrir sveitarfélög, veriđ fjórđungi lćgri en kostnađur vegna sambćrilegra skóla hjá opinberum ađilum."

Ţetta er alveg borđleggjandi mál. Ef ríkiđ getur létt á ríkissjóđi (og ţar međ pyngju okkar allra) svo nemur milljörđum međ ţví einu ađ selja húseignir og leigja, ţá er bara ađ drífa í ţví! Einkafyrirtćki geta einbeitt sér betur ađ ţví sérhćfđa hlutverki ađ sjá um og reka húseign og ríkiđ getur ţá einbeitt sér ađ ţví ađ skipuleggja ţá ţjónustu sem ţađ vill veita innan veggja húseignanna.

Menn munu auđvitađ hrópa og góla yfir hugmynd sem ţessari og ímynda sér ađ fjáraustur svo nemur milljörđum á ári sé réttlćtanlegt í nafni ríkis- og sameignarinnar sjálfrar. Ţessir ađilar gleyma ţví ađ króna sem fer í viđhald og yfirbyggingu fer ekki í rekstur og launagreiđslur til opinberra starfsmanna (leikskólakennara, lćkna, hjúkrunarfrćđinga o.s.fr.v.). Hví ekki ađ auka svigrúm til launahćkkana ţessara hópa međ ţví ađ flytja viđhald og rekstur á steypukössum til sérhćfđra einkaađila? Er sameignarhugsjónin mikilvćgari en allt annađ, ţar međ talin góđ ţjónusta og eftirsótt launakjör hjá hinu opinbera?


mbl.is Segir hagkvćmt fyrir opinbera ađila ađ selja fasteignir sínar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband