Ekki ég!

Hún er sterk sú tilhneiging hagsmunasamtaka ađ líta ađeins í eigin barm - sjá eingöngu ţađ sem snýr nákvćmlega ađ ţeirra eigin hagsmunum og líta framhjá heildarmyndinni, jafnvel viljandi.

Gott dćmi er skattlagning. Hagsmunasamtök ýmis konar líta yfirleitt á hana sem eitthvađ sem á fyrst og fremst ađ bitna á einhverjum öđrum, en ekki ţeim sjálfum. Ţau tala aldrei fyrir almennum skattalćkkunum sem um leiđ koma ţeirra skjólstćđingum til góđs. Nei, ţau ţegja yfirleitt ţegar ríkisvaldiđ ţefar uppi nýja skattgreiđendur ef ţau standa utan viđ hagsmunasamtökin.

Ţetta er auđvitađ skiljanlegt. Ađrir gera sig sekan um sams konar hugarfar. Launţegar fagna ţegar ríkisvaldiđ hćkkar skatta á fyrirtćki. Ţeir sem reykja ekki ţegja ţunnu hljóđi ţegar ríkisvaldiđ hćkkar opinberar álögur á tóbak. Ţeir sem drekka ekki segja ekki orđ ţegar ríkisvaldiđ seilist dýpra í vasa áfengisneytenda. Ţađ er freistandi ađ vona ađ ríkisvaldiđ nái ađ seđja hungur sitt á tekjum annarra.

Á endanum mun ríkisvaldiđ samt alltaf ţefa uppi nýja og nýja skattstofna til ađ kroppa í. Enginn getur vonast til ađ sleppa, ef svo má ađ orđi komast.

Hagsmunasamtök ýmis konar myndu gera sjálfum sér stóran greiđa til lengri tíma međ ţví ađ berjast gegn auknum álögum almennt - berjast fyrir grennra ríkisvaldi sem heldur ađ sér höndum í eyđslu sinni á annarra manna fé. Ţađ er í raun eina raunhćfa leiđin til ađ temja hiđ opinbera. Ađhald sem kemur frá mjóróma röddum hér og ţar er lítils virđi. Ríkisvaldiđ lćtur ţćr sem vind um eyru ţjóta.

Núna kvarta Samtök fjármálafyrirtćkja. Ţađ er of seint. Ţau geta dregiđ ríkisvaldiđ fyrir dómstóla ef ţau telja sig hafa málstađ ađ verja. Ríkisvaldiđ er ađ reyna ţenjast út, og núna mun ţađ bitna á fjármálafyrirtćkjum. Ađrir ţegja og vona ađ ţetta seđji hungur hins opinbera. Sú verđur raunin ekki. 


mbl.is Skattlagningin á ekki rétt á sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og ég sem hélt ađ ţú vćrir á móti ţví ađ samtakamáttur vćri notađur. Hver ćtti ađ semja fyrir sig og stunda sína hagsmunabaráttu einn á eigin verđleikum.

Espolin (IP-tala skráđ) 21.6.2015 kl. 14:28

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Get ég samiđ viđ ríkisvaldiđ um skattheimtu ţess á mér? Ţađ vćru nothćfar upplýsingar! En í hjörđ kinda er ég alveg til í ađ nota samtakamáttinn til ađ eiga viđ úlfahópinn sem vill borđa úr hjörđinni (helst ţar til hún er öll uppétin).

Geir Ágústsson, 21.6.2015 kl. 14:40

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Geir sagđi: Hagsmunasamtök ýmis konar myndu gera sjálfum sér stóran greiđa til lengri tíma međ ţví ađ berjast gegn auknum álögum almennt

Rétt er ađ benda á ađ ţađ eru til slík samtök, ţau heita Hagsmunasamtök heimilanna og berjast gegn sívaxandi álögum á heimilin almennt, en ţar sem allir eiga einhverskonar heimili eru ţađ sameiginlegir hagsmunir allra.

Guđmundur Ásgeirsson, 21.6.2015 kl. 14:59

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Guđmundur,

Takk fyrir ábendinguna. Ađ vísu hafa HH ekki höfđađ til allra, og virđast t.d. höfđa svolítiđ til skuldsettra fasteignaeigenda, en vonandi láta ţau gott af sér leiđa.

Önnur samtök sem mćtti benda á eru Samtök skattgreiđenda. 

Geir Ágústsson, 21.6.2015 kl. 15:41

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ástćđa ţess ađ barátta gegn íţyngjandi lánskostnađi hefur hingađ til veriđ helstu áhersluatriđi HH er einfaldlega vegna ţess ađ ţađ er stćrsta hagsmunamál flestra heimila. Sú afstađa byggist alls ekki á ţví ađ ţeir sem skulda eigi ađ fá hjálp á kostnađ annarra, heldur ţeirri stađreynd ađ flest neytendalán hér á landi eru ólöglega úr garđi gerđ. Ţannig snýst ţetta ekki um peninga heldur réttindi fólks, og baráttu gegn ţví ađ ţau séu brotin, en ţar til samtökin urđu til voru íslenskir neytendur almennt lítiđ međvitađir um réttindi sín, og í skjóli ţess hafa ţau veriđ ţverbrotin.

Samtökin beita sér líka fyrir mörgum fleiri atriđum sem varđa hagsmuni allra heimila, til dćmis ađ í stađ ţess ađ niđurgreiđa húsnćđiskostnađ međ bótum eigi frekar ađ lćkka húsnćđiskostnađinn og sleppa bótunum. Ţetta varđar hagsmuni allra skattgreiđenda, ţví ţađ eru ţeir sem ţurfa ađ borga skatta sem eru notađir til ađ fjármagna bćturnar. Ef ţetta yrđi lagađ myndi ţađ hjálpa öllum, líka ţeim sem hvorki skulda né leigja, međ ţví ađ lćkka skattbyrđina hjá ţeim. Ţetta er ađeins eitt dćmi af mörgum sem hćgt vćri ađ nefna til ađ sýna fram á ađ HH eru alls ekki bara "samtök skuldara" ţó ađ ýmsir varđhundar auđvaldsins hafi gjarnan reynt ađ halda slíku fram.

Guđmundur Ásgeirsson, 21.6.2015 kl. 18:34

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Guđmundur,

Takk fyrir upplýsandi innlegg. Ţetta hljóma vissulega eins og góđ baráttumál. Um allan heim eru til samtök neytenda sem upplýsa neytendur um lögin og hvernig eigi ađ forđast svindl og pretti. Hin íslensku Neytendasamtök hafa ţví miđur veriđ frekar getulaus í ţeirri viđleitni og gott ađ fleiri sinna ţessum brýnu málefnum. Býđ hér međ fram krafta mína til ţess starfs er snýr ađ ţví ađ benda á ađ auknar opinberar álögur eru bein skerđing á kjörum allra heimila (sem borga skatta). 

Geir Ágústsson, 21.6.2015 kl. 20:47

7 identicon

Ţađ er vođa vinsćlt ađ búa til samtök og kalla ţau hagsmunasamtök stórs hóps (t.d. neytendasamtökin, Félag Íslenskra Bifreiđaeigenda og svo ţau sem hér eru nefnd Hagsmunasamtök heimilanna og skattgreiđenda).  Vandinn er sá ađ ţetta eru bara hagsmunasamtök sumra og beita sér bara fyrir áhugamálum forsvarsmannanna. Eitt af stćrri hagsmunamálum HH t.d. mynda gera mér (sem skuldsettum húseiganda) erfiđara fyrir ađ standa í skilum. Á sínum tíma sagđi ég mig úr FÍB vegna ţess ađ eitt baráttumála ţeirra var ađ auka rekstrakostnađ bílsins míns!

ls (IP-tala skráđ) 22.6.2015 kl. 11:01

8 Smámynd: Geir Ágústsson

Is,

Athyglisverđ frásögn.

Kannski mćtti stofna Hagsmunasamtök hagsmunasamtaka. Ţau myndu berjast fyrir allt í senn lágum sköttum og háum ríkisstyrkjum, eđa miklu ađgangshindrandi regluverki á samkeppnisađila en jafnframt litlum ríkisafskiptum. Sannkölluđ "borđa kökuna og eiga hana" stemming. 

Geir Ágústsson, 22.6.2015 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband