Fimmtudagur, 11. júní 2015
Vona ađ hún hafi rétt fyrir sér
Ríkisvaldiđ hefur ekki áhuga ađ meta menntun til launa né ađ halda í sérfrćđinga í opinberri ţjónustu.
Ţetta segir Ţórunn Sveinbjarnardóttir, formađur BHM og Samfylkingarkona, en hún er einmitt stjórnmálafrćđingur ađ mennt og krefst vćntanlega launa til samrćmis viđ ţá verđmćtaskapandi ţjálfun sína í skólakerfinu.
Ţađ eina sem á ađ vera metiđ til launa er verđmćtasköpun. Ţetta á ríkisvaldiđ erfitt međ ađ gera og á ţví ađ hafa sem fćsta í vinnu. Hvađ varđar sérfrćđinga í opinberri ţjónustu ţá eiga helst engir slíkir ađ finnast. Allt sem ţeir gera í dag gćtu ţeir gert sem starfsmenn einkafyrirtćkja í samkeppnisrekstri eđa í einstaka tilvikum sem verktakar hjá hinu opinbera.
Ég vona ađ Ţórunn hafi rétt fyrir sér - ađ ţađ sé einlćglega enginn áhugi hjá ríkisvaldinu ađ meta menntun til launa og halda í sérfrćđinga í opinberri ţjónustu.
Ríkisvaldiđ hefur ekki áhuga ađ meta menntun til launa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er enginn grundvöllur fyrir samkeppnisrekstur í okkar mikró, klíkuriđna samfélagi. Ţví miđur.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 11.6.2015 kl. 08:03
Hvar hefur ţú veriđ Geir? Sjálfstćđisflokkurinn er nýbúinn ađ sýna sitt rétta andlit.
http://www.hringbraut.is/frettir/bodar-einn-rikistonlistarskola
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 11.6.2015 kl. 09:06
Haukur,
Hvađ eru margir stađir í ţínu hverfi sem selja nýbakađ brauđ? Hvađ getur ţú komist í margar fatahreinsanir á 10 km radíus frá ţínu heimili? Hvađ eru margar klippistofur í nágrenni ţínu? Eđa bifreiđaverkstćđi í hćfilegri fjarlćgđ? Eđa matsölustađir?
Eftir ţví sem ríkisvaldiđ setur fćrri ađgangshindranir ađ tilteknum rekstri, ţví meiri samkeppni er til stađar (ţótt hún sé e.t.v. ekki fólgin í öđru en ađ um leiđ og fyrirtćki í tilteknum rekstri slaka á ađhaldinu og ţjónustunni ţá hćtta ţau á ađ fjöldi samkeppnisađila spretti upp úr jörđinni til ađ hirđa viđskiptin).
Elín,
Ouch! En hvađ er hiđ opinbera yfirleitt ađ brasa í fjármögnun tónlistarkennslu (ríki eđa sveitarfélög)? Mćtti ekki skilja ţetta fé eftir í vösum skattgreiđenda og leyfa ţeim sjálfum ađ fjármagna áhugamál sín?
Geir Ágústsson, 11.6.2015 kl. 09:25
Ein króna í vasa ţrćlsins er greinilega einni krónu of mikiđ. Ţetta eru óhemju leiđinlegir menn en sem betur fer er til öflugt móteitur.
https://www.youtube.com/watch?v=VtfTLZi6ZU0
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 11.6.2015 kl. 09:42
Hvernig viljiđ ţiđ meta verđmćtasköpun í heilbrigđiskerfinu?
Guđrún Ólafsdóttir (IP-tala skráđ) 11.6.2015 kl. 12:55
Launamađurinn ákveđur hvađ á ađ vera metiđ til launa. Launamenn eiga ađ ákveđa á hvađ verđi ţeir vilja selja sinn tíma. Verđmćtasköpun er ekki hlutverk launamanna, ţar liggur ábyrgđin alfariđ á vinnuveitendum. Vinnuveitandi ákveđur hvort launţegi búi til strigaskó eđa ausi úr bađkari međ botnlausri fötu. Vilji vinnuveitandi fá háskólamenntađan mann til ađ ausa úr bađkarinu ţá borgar hann fyrir háskólamenntađan mann. Launamađurinn verđleggur sinn tíma og vćntanlegur kaupandi rćđur svo hvort hann kaupir eđa ekki. Í lok samningstímans á launamađur ađ birta nýja verđskrá og ekki mćta til vinnu fyrr en ákveđiđ hefur veriđ ađ kaupa tíma launamannsins á uppsettu verđi. Seljandi ákveđur verđ.
Hannes (IP-tala skráđ) 11.6.2015 kl. 15:28
Sammála Hannesi, ef ađ launamađur vill selja sína tíma á minna en sá sem er fyrir ţá á ţađ ađ vera sjálfsagđur hlutur.
Ef enginn vill selja sina tíma fyrir ţađ verđ sem vinnuveitandi vill borga, ţá annađ hvort verđur vinnuveitandi ađ hćkka verđ á tíman eđa hreinlega ađ fara á hausinn međ sinn rekstur.
Kveđja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 12.6.2015 kl. 02:04
Tek undir međ Hannes og Jóhann. Ţetta er samkvćmisdans ţessi launaleikur. Launţegi vill fá sem mest, og sá sem rćđur vill borga eins lítiđ og hann getur fyrir rétta tegund starfsmanns (ómenntađur en reyndur, óreyndur en sprenglćrđur, snillingur í höndunum, stćrđfrćđigáfur, people skills, hvađeina).
Geir Ágústsson, 12.6.2015 kl. 07:36
Ég er búin ađ fá leiđ á ţví ađ hugsa um velferđ opinberra starfsmanna Guđrún. Ţeim er alveg örugglega skítsama um mína.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 12.6.2015 kl. 15:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.