Aumingjans ađrir háskólanemar

Nemendur Háskóla Íslands líta óţarflega mikiđ niđur á ađra háskólanemendur á Íslandi, eđa umorđađ: Líta stórt á sjálfa sig. Flaggskip ţjóđarinnar já? Af hverju á ađ skerđa fjárframlög til annarra háskólastofnana á Íslandi svo Háskóli Íslands geti fengiđ enn meira af fé landsmanna án sérstaks leyfis ţeirra? Á kannski ađ hćkka skatta til ađ mćta fjárţorsta stúdenta viđ Háskóla Íslands? Hvađ ţýđir ţađ ţá fyrir ţann launaávinning sem margir háskólanemar, t.d. annarra háskóla á Íslandi, hafa reiknađ međ ađ fá út á háskólanámiđ? Hann hverfur fljótlega í skattahćkkanahítina ef stúdenta Háskóla Íslands fá ađ ráđa.

Er ekki nýbúiđ ađ gera risastóran samning ("tímamótasamningurinn") sem stóreykur fjáraustur úr vösum launţega í menntun stúdenta viđ Háskóla Íslands (umfram ađra háskóla)? Er til einhver upphćđ sem ţaggar niđur í heimtufrekju stúdenta viđ Háskóla Íslands?


mbl.is Stúdentaráđ vill ađ menntamál verđi kosningamál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þjóðskóli minn kæri sem er fjársveltur, við í stjórn stúdentaráðs lítum já með stolti á skólann okkar og viljum gera hann að enn betri stað til þess að nema við! Ég myndi ekki kalla okkur fjárþyrsta stúdenta með heimtufrekju, það er löngu tímabært að auka framlög við skólann........

Fjóla stúdentaráđsliđi međ fleiru.... (IP-tala skráđ) 14.4.2007 kl. 21:50

2 Smámynd: Ţórir Hrafn Gunnarsson

heill og sćll,

Ţađ yrđi gaman ef ţú gćtir bent mér á kaflann í stefnuskrá SHÍ ţar sem ađ fariđ er fram á ţađ ađ framlög til annarra háskóla en HÍ verđi lćkkuđ?

Kveđjur :)

Ţórir Hrafn Gunnarsson, 15.4.2007 kl. 18:38

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er óbeint innifaliđ í ţví ađ vilja aukiđ skattfé ađ annađhvort,

1) Ađrir fái minna

2) Skattar hćkki

Ég nefni báđa kosti en sé ekki hvorn ţeirra SHÍ kýs frekar.

Ég sé heldur enga ţörf á ţví ađ gera HÍ ađ betri stađ til ađ nema viđ. Er hann ekki yfirfullur eins og er? Ef eitthvađ ćtti ađ gera erfiđara fyrir fólk ađ nema viđ HÍ. Til dćmis man ég hvernig ađbúnađi viđ stćrđfrćđikennslu var stórlega ábótavant á mínu fyrsta ári í verkfrćđi, sem gerđi ađ bara ţeir allra viljugustu héldu áfram í náminu, sem aftur tryggđi ađ ađbúnađur var međ besta móti strax á öđru ári. Ţađ er nefninlega ţannig ađ ekki geta allir lćrt allt (t.d. gćti ég ekki stađist lögfrćđipróf sama hvađ ég mundi reyna!).

Geir Ágústsson, 15.4.2007 kl. 18:58

4 Smámynd: Ţórir Hrafn Gunnarsson

Ţađ er reyndar beinlínis sagt í stefnuskrá SHÍ ađ stúdentar vilja hćkkun á framlaginu til Háskólans ţannig ađ ţeirri spurningu hefur veriđ svarađ.

Hins vegar  er rétt ađ benda ţér á ađ vel er hćgt ađ hćkka framlögin til Háskólans án ţess ađ skera niđur til annarra háskóla eđa hćkka skatta, ţađ er hćgt ađ skera niđur annarsstađar, ég nefni lanbúnađarkerfiđ sem príma dćmi.

Annars verđ ég ađ segja ađ ţađ eru mun betri leiđir til ţess ađ skera úr um hverjir eru virkilega viljugir í námi heldur en ađ halda háskólanámi í fjársvelti. Benta má á t.d. svona Almennu próf eins og stunduđ eru í lögfrćđi og sálfrćđi.

Kveđjur :)

Ţórir Hrafn Gunnarsson, 15.4.2007 kl. 19:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband