Þriðjudagur, 10. apríl 2007
Ein fyrir femínistana: Mandy Moore
Árið 2000 kom ung stúlka og söngkona að nafni Mandy Moore fram á sjónarsviðið og hoppaði upp alla vinsældarlista með laginu "Candy". Lagið fékk mikla spilun, og naut mikilla vinsælda.
Í myndbandinu við lagið hoppaði sumarklædd og 15 ára stúlkan um allt með heila hjörð stráka á eftir sér, og söng eftirfarandi línur ásamt bakröddum sínum:
Candy Lyrics
Give it to me(oooh aww, yeah yeah yeah)
I'm so addicted to the loving that you're feeding to me (ohhh)
Can't do without it, this feeling's got me weak in the knees (ohh baby)
Body's in withdrawal every time you take it away (ohhh)
Can't you hear me callin'?
begging you to come out and play? (awww yeah)
CHORUS:
So baby come to me
Baby, Show me who you are (yeah yeah yeah)
Sweet to me
Like sugar to my heart (oooh baby)
I'm craving for you(I'm cravin), I'm missing you like
candy (missin you like candy)
Sweet sweet loving got me going to the extreme,
You gotta know
Won't go without it this vibe has gotta hold on me
Satisfying baby let me show what i'm made of
No doubt about it, got me feeling crazy can't get enough.
(baby baby baby baby wont you)
CHORUS X2
SPOKEN:
(Now give it to me)
You know who you are,
Your love is as sweet as Candy
I'll be forever yours
Love always, Mandy
Boy Im cravin'
Missing you like Candy
CHORUS X2
Ekki þarf mikið (og varla neitt) ímyndunarafl til að lesa allskyns furðuleg skilaboð út úr þessum texta. Þegar myndin hér að ofan er sett í samhengi við aldur stúlkunnar á þessum tíma og innihald textans er jafnvel hægt að ganga svo langt að segja að um argasta barnaklám sé að ræða (miðað við 18 ára aldur og það allt). Þeir sem einbeita sér að því að sjá heiminn í slíku ljósi skortir ekki hráefnin hérna.
Það sem bjargaði myndbandinu við lag Mandy Moore, textanum og laginu í heild sinni frá tortímingu (a.m.k. fordæmingu) íslenskra femínista var ártal útgáfunnar. Árið var 2000 og pólitísk rétthugsun ekki alveg eins útbreidd og hún er í dag og fjarri því svo skæð. Á dögum þegar varla má mæla eitt aukatekið orð án þess að fá Steinríks-stóran pott af drullu yfir sig er gott að minnast þess að einu sinni voru aðrir tímar, spila í leiðinni lag Mandy Moore um sælgæti og þarfir, og þakka fyrir það sem þó má gera.
Þessi færsla er innblásin af femínistum sem hafa tekið að sér það hlutverk að kyngreina allt og alla og troða inn í eigin þröngu ramma um hvað er rétt og hvað er rangt (dæmi, dæmi).
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:21 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.