Jón Gnarr og stjórnmálin

Jón Gnarr skrifar í pistli í Fréttablaðinu:

Ég trúi á einstaklinginn og frelsi hans og rétt til að haga lífi sínu að eigin vilja og án afskipta annarra, svo framarlega sem hann er ekki að skaða sjálfan sig eða aðra. Það er mín grundvallarskoðun. 

Það á sem sagt að banna einstaklingum að skaða sjálfan sig.

Er þá ekki hægt að banna allt? (Og þá meina ég ALLT!)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú, þá er hægt að banna allt.  Jón Gnarr er að lýsa draumaríki beturvitrunganna.  Georg Bjarnfreðarson talar stundum í gegnum hann.  Það er satt að segja hálf hrollvekjandi.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 20.4.2015 kl. 12:47

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Það verður svo spennandi að sjá hvaða skoðun hann hefur á morgun. 

Geir Ágústsson, 20.4.2015 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband