Fimmtudagur, 12. febrúar 2015
Góđur punktur
Í könnun sem Viđskiptaráđ lét framkvćma í ađdraganda Viđskiptaţings kom fram ađ margir Íslendingar vilji mikiđ fyrir lítiđ. Ţeir telja skattbyrđi sína of háa en telja á sama tíma ónauđsynlegt ađ minnka opinber umsvif.
Ţetta er góđur punktur. Íslendingar ţjást meira miđađ viđ marga ađra af ţeirri ranghugsun ađ halda ađ hiđ opinbera geti alltaf látiđ alla ađra borga fyrir ríkisreksturinn. Íslendingar halda t.d. ađ ţađ sé nóg ađ hćkka skatta á ţá "ríku" til ađ fjármagna ríkisreksturinn. Ţetta er ákveđiđ heilkenni ef svo má segja - ákveđin aftenging hugsana og raunveruleika.
Nú eru skattar svipađ háir á Íslandi og hinum Norđurlöndunum, en svo ég taki Danmörku sem dćmi ţá er ekki - ofan á háa skattana - innheimt aukalega hér og ţar fyrir notkun ríkisrekstursins, t.d. ekki fyrir lćknisheimsóknir eđa háskóla. Danir heimta ađ skattheimtan sé látin duga fyrir ríkisrekstrinum.
Ríkisreksturinn er líka ađ vissu leyti betur skilgreindur í Danmörku (ţótt vissulega sé hann umfangsmikill). Danir eru íhaldssamir á ríkisreksturinn. Hann á ađ vera eins og hann er. Íslendingar á hinn bóginn horfa gapandi á ríkisvaldiđ ćđa út í allskonar brennslu á skattfé ef ţannig liggur á sitjandi ríkisstjórn. Síđan kvarta ţeir yfir of háum sköttum. En ţađ má ekki skera niđur.
Ríkisvaldiđ ţarf ađ minnka á Íslandi til ađ skattar geti lćkkađ, en skattar ţurfa ađ hćkka (á alla) ef ríkisvaldiđ á ađ halda núverandi stćrđ. Ţetta er orđiđ svona einfalt.
Íslendingar vilja mikiđ fyrir lítiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fleiri góđir punktar koma frá ţér.
Ein besta greinin um nýja stjórnvaldiđ er grein ţín um skipulagsvaldiđ 11. febrúar.
Stjórnmálamennirnir hafa spunniđ nýjan vef sem kann ađ verđa ţeim ofjarl. Ný valdakerfi eru ađ myndast og fćstir átta sig á frumskóginum. Menn eru ađ reka sig heldur betur á. Ţeir sem vilja skapa ný atvinnutćkifćri eins og rafmagnsframleiđslu í ám eđa međ stíflum, eđa vindorku ganga í gegnum fleiri ţrautir en áđur fyrr.
Sem dćmi: Félag sem á jörđ og ćtlađi ađ selja hluta úr henni undir smábýli eins og gert var ráđ fyrir í skipulagi. Ţađ sem venjulega tók 2-4 vikur tekur nú ár og tíđ ef ţađ gengur eftir. Í millitíđinni bađ borgin um ađ jörđin yrđi metiđ hćttusvćđi vegna ofanflóđahćttu. Engin dćmi voru til um ađ flóđ hefđu valdiđ manntjóni eđa skemmdum á jörđinni frá ţví byggđ hófst á ţessum stađ fyrir 1000 árum. Flóđahćttuverktakar, sérfrćđingar Veđurstofu komu samt međ ţau rök ađ flóđ hefđu valdiđ manntjóni og skađa á Vestfjörđum, í 400 km fjarlćgđ. Eignarétturinn var ađ engu gerđur af opinberum starfsmönnum sem áttu engra hagsmuna ađ gćta annarra en ađ ţiggja laun sem voru tengd menntun ţeirra. Borgarráđ hefur ekki ađ ég best veit fjallađ um ofanflóđamatiđ sem kostađi offjár. Matiđ var ekki greitt af borginni né veđurstofu, heldur Ofanflóđasjóđi, skattgreiđendum. Ráđherra er sá eini sem getur komiđ í veg fyrir ađ "hćttumatiđ" er varđar tugi ábúenda taki gildi. Eina hálmstráiđ vćri ađ hefja hópmál og fá bćtur dćmdar frá ríki og borg. Ţađ sérkennilega gerđist ţó degi áđur en hćttumatiđ var birt ađ ný reglugerđ ráđuneytis um bćtur var breytt.
Ţeir sem ekki vilja una slíku ofríki eru margir bundnir hátthagafjötrum. Ađrir verđa ađ lćra af nýju ofríki og reyna ađ átta sig á hvar ţeir búa, reyna ađ fá lögunum breytt eđa ađ fara burt sneyptir og niđurlćgđir ella.
Ţessar vangaveltur ţínar og skrif eru međ ţví merkilegra sem sést á netinu.
Sigurđur Antonsson, 15.2.2015 kl. 21:25
Sigurđur,
Takk fyrir athugasemdina og vingjarnleg orđ!
Ég er líka međ annađ dćmi: Um árabil hefur veriđ unniđ grjót í vegagerđ í námu einni í Mosfellssveit. Dag einn ákveđur sveitarstjórn svo ađ skilgreina svćđiđ upp á nýtt sem einhvers konar útivistarsvćđi eđa friđsćla náttúru og setur stein í götu grjótnámsins (ef svo má ađ orđi komast). Fyrir vikiđ ţurfti ađ fara út í innflutning á rándýru grjóti frá Noregi og án ţess ađ gamla grjótnáman yrđi eitthvađ fallegri fyrir vikiđ. Ţarna var skipulagsvaldinu beitt, si svona, og leiđir nú til mikillar sóunar á fé.
Ţetta var sem sagt ekki ţjóđnýting, sem stjórnarskráin segi ađ ţurfi ađ koma međ skađabótum, heldur breyting á litakóđum á landakorti, og eflaust tekin af ţví sveitarstjórnarmönnum fannst ţeir ţarna geta hnyklađ vöđvana afleiđingalaust.
Geir Ágústsson, 16.2.2015 kl. 06:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.