Ţriđjudagur, 10. febrúar 2015
Lögreglan einkavćdd
Íslensk yfirvöld hugleiđa nú ađ kaupa stolin gögn fyrir reiđufé til ađ hafa uppi á meintum lögbrjótum. Gott og vel. Lögbrot ţarf ađ upplýsa hvort sem lög eru góđ og gild, bjánaleg, kjánaleg, gagnslaus, öllum til ama eđa eitthvađ allt annađ.
Meintir lögbrjótar komust framhjá íslenskum yfirvöldum á sínum tíma. Verđi gögnin til ţess ađ ná í skottiđ á ţeim er hérna komiđ fyrsta dćmiđ sem ég ţekki til um einkavćđingu löggćslu á Íslandi. Einkaađili lagđist í rannsóknir og gróf upp sönnunargögn og býđur ţau til sölu. Ríkisvaldiđ kaupir. Séu gögnin í raun sönnun á sekt er upplagt ađ rúlla ţeim beint fyrir dómstóla og fá glćpamenn dćmda fyrir lögbrot.
Nćst á dagskrá hlýtur ađ vera ađ leggja niđur hluta af lögreglunni, t.d. hluta af efnahagsbrotadeildinni, og gefa út verđskrá fyrir sönnunargögn er leiđa til handtöku glćpamanna. Ţann fyrirvara ţarf samt ađ hafa ađ ţeir sem leggja fram sönnunargögn ţurfi ađ greiđa fyrir úrvinnslu á ţeim en fái í stađinn hluta af fyrirhuguđum sektargreiđslum í vasann ef um lögbrot er ađ rćđa.
Fangelsisdómum mćtti í auknum mćli snúa yfir í sektargreiđslur til ađ auka fjárstreymiđ og hvetja menn til ađ koma fram međ sönnunargögn. Um leiđ sparast útgjöld vegna fangelsisrekstrar, ofan á sparnađinn vegna minnkandi lögreglu.
Ţetta eru svo sannarlega nýir og spennandi tímar í löggćslu á Íslandi!
Bjarni: Ekkert skattaskjól hjá mér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:04 | Facebook
Athugasemdir
Mikiđ er ţetta langsótt hjá ţér Geir. Ţetta köllum viđ á ţýsku "Klugscheisserei". Ţjóđverjar og fleiri ţjóđir hafa fest kaup á svona "stolnum" upplýsingar og fengiđ milljarđa í kassann. Skattsvikarar stóđu í biđröđum til ađ játa brot sín og losna undan refsingu.
Ţetta verđa engir nýir og spennandi tímar á skerinu, í svona málum erum viđ ćtíđ aftarlega á merinni og eftir öđrum ţjóđum.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 10.2.2015 kl. 20:45
Ţađ má vona! Ţađ má vona ađ ríkisvaldiđ sjái ađ hérna gilda sömu lögmál og annars stađar - ađ ef hvatar eru miklir (ađ ţéna vel á vel unninni vinnu) ţá nýta menn krafta sína betur en ef hvatar eru litlir (ađ fá föst laun + yfirvinnutíma fyrir ađ mćta í vinnuna).
En ég játa ađ ţetta er langsótt. En hví ekki? Af hverju ekki ađ bjóđa út lögbrotarannsóknir og öflun sönnunargagna í brotamálum út til verktaka? Nú er svo mikiđ lagt úr útbođum í hinu og ţessu; framkvćmdum og ţess háttar. Undantekning samt gert ţegar skilvirkni og samkeppni eiga kannski hvergi betur viđ.
Geir Ágústsson, 11.2.2015 kl. 07:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.