F soga svarthol rkisrekstursins

Allir skattar eru tilflutningur vermtum r vsum eirra sem au skapa og vasa stjrnmlamanna ea embttismanna rkisvaldsins.

Rkisvaldi hefur sterka hvata til a eya hverri einustu krnu sem a aflar me skattheimtu og helst aeins meira. Skuldsetning rkisins bitnar fyrst og fremst stjrnmlamnnum framtar. Stjrnmlamenn dagsins dag geta eytt peningunum og skili skuldirnar eftir handa rum.

Veiigjld ttu a vera mikil bbt fyrir rkissj. au ttu a krkja f sem a rum kosti hefi runni vasa hluthafa sjvartvegsfyrirtkja ea nfjrfestingar og vihald fiskiskipaflotanum.

Hva hefur svo gerst san veiigjldin voru lg ? Rkisvaldi hefur bara fitna. Rekstur ess er enn molum. Skuldir rkisvaldsins eru enn himinhum. Hin aukna skattheimta hefur bara fita offitusjklinginn.

Rkisvaldi getur auvita gert hva sem a vill mean v er ekki veitt nein mtspyrna. En a halda a nir skattar ea hrri skattar geti leyst rekstrarvandri rkissjs - a er vihorf sem styst hvorki vi rk n reynslu.


mbl.is Greia 4,1 milljar veiigjld
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: rni Gunnarsson

Rkisvaldi hefur me nokkrum sanni skapa essi vermti sem eignar tgerinni.

Fiskveiiaulindin var af stjrnvldum afhent tgerarmnnum sem hafa ntt hana trssi vi almenn mannrttindi og trssi vi aplitska erindi sem Sjlfstisflokknum var fengi vi stofnun,til a vinna me.
essi aulind hefur veri strlega vanntt til hagsbta fyrir lnastofnanir sem me skorttkunni hafageta "eignast" ve veiddum fiski.
Hvort etta er glpur ea bara lgvarin fjrmlaspilling skal lti sagt, en essu skelfilega samspili hefur jin tapa slkum vermtum mrgum ruma a verur seint ea aldrei reikna til raunviris.

etta ml er nefnilega strra eli snu og ljtara en svo a a veri afgreitt af sanntruumsendimanni ess plitska stjrnmlaafls sem v ber einna mesta byrgina dag.

Me bestu kv.

rni Gunnarsson, 15.10.2014 kl. 11:22

2 Smmynd: Geir gstsson

Sll rni,

Takk fyrir athugasemd na (en frri akkir fyrir uppnefnin).

Rkisvaldi hefur slegi eign sinni hafsvi umhverfis sland sem og allt lfrki sem rfst ar. Hvernig rkisvaldi gat a er mr hulin rgta en sennilega er skortur andspyrnu str sta.

Vast hvar hleypir rkisvaldi svo miklum fjlda veiafra hafsvi sitt a lfrki ber stran skaa af. Enginn hefur heldur persnulegan hag af vernd ea skynsamlegri ntingu. Fiskveiar eru flestum rkjum niurgreidd atvinnugrein.

slandi var fyrirkomulagi komi sem geri mnnum kleift a byggja upp arbran rekstur. Menn geta deilt um gti ess. Menn geta deilt um rttlti sem flest a einhver eigi eitthva og hafi hvata til a gera a arbrri eign (hvort sem a er land ea veiirttur).

En hva sem lur tilfinningum manna til ess s rkisvaldi hr tkifri til a fita sig kostna tgerarmanna, og gerir a. A rkisvaldi fitni er slmur hlutur, rtt eins og fitun krabbameinsfruma ea fitun bltappa akerfinu.

Rkisvaldi er ekki betur statt fjrhagslega eftir a a fkk milljara veiigjld hirslur snar. Almenningur ekki heldur. Og sst tgerarmenn. eir sem hafa hagnast eru stjrnmlamenn sem f meira til a kaupa vinsldir fyrir og embttismenn sem f vinnu vi a deila t peningum annarra.

Geir gstsson, 15.10.2014 kl. 13:32

3 Smmynd: rni Gunnarsson

gus bnum faru ekki a segja mr sgur um fiskvernd ea stand fiskistofna.

tekur til mls eins og kennari grunnskla og g finn mig hlutverki nemandans.

a er sanna blaur a "vast hvar hleypi rkisvaldi svo miklum fjlda veiarfra hafsvi sitt a lfrki beri stran skaa af". Hinsvegar er etta vitekin skoun sem hefur leitt af sr vanntingu og ofsetin fiskimi af hungruum smfiski sem a sjlfsgu hefur leitt af srmldan skaa fyrir fiskistofna, sjmenn, tgerir og samflgin. Rkin sem nta Barentshafi geru uppreisn gegn rgjf fiskifringa og juku aflaheimildir r 110 sund tonnum af orski 1 milljn tonna 13 rum.

Skorttaka aflaheimildum aflamarkskerfi me framsalsheimilder plitskt gerri sem virkar fyrir banka og strri tgerir.

etta ml er miklu yfirgripsmeira og brklegarrksemdir gildishlanari en svo a hgt s a nlgast a eftir upplsingum fr L, fyrrverandi rherrum Sjlfstisflokks ea ttekt fiskifringa sem hefurbltt fram brugist hverju einasta atrii sem g man. Minni mitt nr reyndar ekki a rilengra en egar vi frumfiskveiilgsguna 12 mlur.
Fiskimiin eru vanntt dag og fyrsta vsbending um ofveii er aukning vaxtarhraa ungviis. S lyktun er hrekjanleg og bygg eirri lffri sem allir bndur heimsins hafa bi yfir fr upphafi.

Ef stjrnvld hafa teki kvrun a vannta sna drmtustu aulind til a gta a vehfiaflaheimilda sgreifa til trygginga bnkunum sem eru taldir vermtari en mannlfi landinu, er lgmarki a tgerirnar borgi vel fyrir. a er nefnilega lygi a uppbo aflaheimildum drepi smrri tgerir. Smrri tgerir eru a leigja til sn fr strri tgerum aflaheimildir - heimild til a veia r sameign jarinnar sem hefur veri afhent srvldum fjlskyldum - orskkl allt a 250 krnur! Eru stru tgerirnar a greia til rkisins dag meira en 250 krnur kl af orski? Nei. Feinar krnur eru eir a borga.

a er velkomi a leia ig allan sannleika um etta ml svonatveggja klukkustunda fundi ef hefur huga. Reyndar eru tveir klukkutmar fremur stuttur tmi til a leirtta alla lygina og allar blekkingarnar sem bi er nnast a lgfesta um "besta fiskveiikerfi heimi" sem Freyingar gtu ekki nota eftir tveggja ra reynslutma.

rni Gunnarsson, 15.10.2014 kl. 17:24

4 Smmynd: rni Gunnarsson

Ps. v hva sem skattlagningu lur er kjarni mlsins milljaratuga rlegt tap jarinnar vannttri aulind.

rni Gunnarsson, 15.10.2014 kl. 18:16

5 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

"Rkisvaldi hefur me nokkrum sanni skapa essi vermti sem eignar tgerinni."

Einmitt. Rki setti fiskinn sjinn. Og kom stjrnunum fyrir himninum, og fann upp Btlana.

Right.

sgrmur Hartmannsson, 15.10.2014 kl. 18:31

6 Smmynd: rni Gunnarsson

Rki skapai tgerinni au vermti me v a afhenda henni au.
essi vitnuu or mn sem leikur r a sgrmurhefi mtt ora betur. greiningur okkar Geirs er ekki um oralag heldur sanngirnina - ea sanngirnina - vi skattlagninguna.

rni Gunnarsson, 15.10.2014 kl. 21:06

7 Smmynd: Geir gstsson

Hva sem lur fyrirkomulagi fiskveia og veiiheimilda slandi er engum greii gerur me v a mjlka neinn ofan rkishirslurnar. Rkt rkisvald getur gert miklu meiri skaa en ftkt rkisvald.

Sanngirni skattheimtu er jfn sanngirni jfnaar, hvort sem afrakstur jfnaarins er nttur g verkefni ea til a fljga embttismnnum himinhum dagpeningum um heiminn til a drekka kaffi og fengi.

Geir gstsson, 16.10.2014 kl. 07:16

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband