Ţegar tölur segja ekki alla söguna

Öll viđskipti viđ allra einstaklinga og fyrirtćkja á Íslandi fyrstu átta mánuđi ársins enduđu á ţví ađ 12 milljörđum var eytt í eitthvađ ađkeypt umfram ţađ sem var selt. 

Ég las til dćmis nýlega frétt um ađ nýtt fiskveiđiskip hefđi veriđ keypt af einhverri útgerđinni á Íslandi, og ađ vinna viđ breytingar og endurnýjun á öđru slíku hafi veriđ framkvćmd erlendis. Slík útgjöld rjúka beint á mínushliđ hins mikla uppgjörs á "vöruskiptum viđ útlönd" á međan tekjuaukning kemur inn miklu seinna.

Ég heyrđi líka frétt fyrir nokkru síđan um ađ Mosfellsbćr hefđi stöđvađ áratugalanga vinnu viđ grjótnám á umráđasvćđi sínu og vafiđ inn í pappírsvinnuferli sem heitir "umhverfismat". Til ađ fá slitsterka vegi sem endast lengur ţarf ţví ađ flytja inn grjót frá hinum ónáttúruvćna Noregi. Slíkt kostar auđvitađ sitt og kemur fram sem mínus á hinu mikla uppgjöri.

Ég sé svo í umrćđunni á Íslandi ađ mjólkurframleiđsla á Íslandi er bundin inn í "kvóta". Ekki má framleiđa meira en svo og svo marga lítra. Á sama tíma er erfitt ađ framleiđa nóg skyr á Norđurlandamarkađ. Ţótt útflutningur á íslenskum mjólkurafurđum sé vissulega jákvćđur í hinu mikla uppgjöri ţá er honum haldiđ rćkilega í skefjum, eđa svo sýnist mér.

Hvađ segir talan "12 milljarđa halli í vöruskiptum viđ útlönd"? Ekki mjög mikiđ, og nánast ekki neitt, eđa miklu meira en hún ćtti ađ segja. Fyrir sumum ţýđir hún neysla umfram framleiđslu, en fyrir öđrum fjárfesting sem er ekki byrjuđ ađ skila sér. Sumir stjórnmálamenn túlka töluna eflaust sem merki um ađ ţeir eigi ađ ađhafast eitthvađ. Ađrir túlka töluna sem merki um ađ góđu verki sé lokiđ og kominn tími til ađ fara í frí. 

Bless, gagnslausa tölfrćđi. 


mbl.is Hallinn nálgast 12 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ţađ gleymist líka í ţessu samhengi ađ líta til ţess ađ á samta tíma var ţjónustuviđskiptajöfnuđur (ţ.e. ferđamennska og fl) jákvćđur um 25 milljarđa króna, sem ţýđir ađ samantekiđ í heildina var viđskiptajöfnuđur ţjóđarinnar jákvćđur um 12 milljarđa króna !

Gunnlaugur I., 30.9.2014 kl. 19:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband