Mánudagur, 25. ágúst 2014
Hans Rosling og fátækt
Sigurður Már Jónsson gerir komu Hans Rosling til Íslands að umtalsefni í pistli. Það er gott mál. Ég ætla að gera það sama.
Hans Rosling vekur til umhugsunar. Á einum stað segir hann til dæmis: "Even the hard core in the green movement use the washing machine." Er það ekki umhugsunarvert? Meira að segja þeir sem predika hæst um mikilvægi þess að takmarka aðgengi mannkyns að auðlindum, orku og tækni nota þvottavélar. Horfðu á myndbandið til að fá alla ræðuna.
Hans Rosling á einn vinsælasta TED-fyrirlestur allra tíma og ekki finnst mér það skrýtið. Horfðu!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er ekki ég sem á að spara, það eru aðrir sem eiga aðrir að spara.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 25.8.2014 kl. 11:11
Do what I say, not what I do.
Geir Ágústsson, 25.8.2014 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.