SJS-heilkennið

Við lestur á lítilli grein datt mér í hug hvort lækna- eða sálfræðingastéttin ætti ekki inni að skilgreina nokkuð sem ég vil kalla SJS-heilkennið. Getur það verið? Ég býð hér upp á litla skilgreiningu: Að þakka sér fyrir allt sem er gott, en kenna öðrum um allt sem er slæmt. Viðhengd mynd skýrir vonandi heilkennið þannig að allir skilji.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

How silly!

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 22.8.2014 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband