Mánudagur, 14. júlí 2014
Forsćtisráđherra međ hagfrćđigráđu úr morgunkornskassa
En er hćgt ađ ráđst í bođađar skattalćkkanir ţegar slík teikn eru um ţenslu? Fjármálaráđherra bođađi meiri skattalćkkanir á flokksráđsfundi Sjálfstćđisflokksins í apríl. Viđ erum rétt ađ byrja. Skattar munu lćkka frekar eins og mađurinn sagđi: You ain't seen nothing yet! sagđi hann ţá. Vigdís Hauksdóttir, formađur fjárlaganefndar, fagnađi ţessu, svigrúm vćri til stađar í ríkissjóđi og skattalćkkanir hefđu jákvćđ áhrif á hagvöxt. Menn hljóta auđvitađ ađ fara hćgar í sakirnar varđandi slíka hluti ţegar ţađ eru ţenslumerki, heldur en ţegar ţarf innspýtingu í hagkerfiđ.
Frá ţessu segir RÚV. Vandfundinn er jafnstuttur texti međ jafnmörgum pólitískum skođunum pökkuđum inn í tungutak hagfrćđinnar. Háir skattar eru mikil eyđsla ríkisvaldins á fé annarra. Ţensla hvorki eykst né minnkar viđ ađ ríkisvaldiđ hirđi fé og eyđi í eitthvađ annađ en einkaađilar hefđu eytt í. Sú hćtta er hins vegar til stađar ađ ríkisvaldiđ eyđi mun meira fé í eitthvađ sem skilar lélegum, engum eđa neikvćđum arđi, enda er tilhneiging ţeirra sem eyđa peningum annarra sú ađ taka meiri áhćttu, eyđa meira en nauđsynlegt er og elta atkvćđin frekar en arđinn. Og ţannig er ţađ nú.
Forsćtisráđherra gćti e.t.v. lagt meira af launum sínum aftur inn á bankareikning ríkisvaldsins ef hann hefur áhyggjur af ţensluvaldandi áhrifum ţeirra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki hefur vitiđ drepiđ Framsóknarmenn hingađ til..
Vilhjálmur Stefánsson, 15.7.2014 kl. 14:32
Ég man nú ekki eftir neinu skárra í tíđ seinustu ríkisstjórnar. Og betri er skattalćkkun á bremsum en skattahćkkun. En nei, ţađ er langt í ađ ég kjósi Framsóknarflokkinn.
Geir Ágústsson, 15.7.2014 kl. 18:29
Sćll.
Ćtli ţađ sé dćmi um adverse selection ađ viđ fáum alltaf fólk sem veit nákvćmlega ekkert um efnahagsmál í stjórnmál? Eđa eru lélegir stjórnmálamenn kannski afleiđing ţess ađ menntakerfinu hefur mistekist algerlega ađ kenna kjósendum eitthvađ um efnahagsmál? Eru lélegir stjórnmálamenn ekki afleiđing ţess ađ kjósendur eru illa ađ sér? Mér finnst alltaf svo hallćrislegt ţegar fólk er ađ bölva stjórnmálamönnum. Hver kom ţeim í valdastöđur?
Á 7. áratugnum lćkkađi Kennedy forseti hćstu skatta úr 91% í 70%. Á árunum 1961-68 stćkkađi bandaríska efnahagskerfiđ um 42% og hlutdeild hinna ríku í skattgreiđslum fór úr 11,6% í 15,1%. Er ţetta tilviljun?
Í forsetatíđ Reagan (1981) var hćsta skattţrepiđ lćkkađ í 28% úr 70% í ţrepum. Nćstu ár stćkkađi bandaríska efnahagskerfiđ og skatttekjur snarjukust. Skatttekjur af tekjuskatti einstaklinga voru 28% hćrri 1989 en 1981. Á árunum 1978-1982 stćkkađi bandaríska efnahagskerfiđ um 0,9% ađ međaltali á ári. Skattalćkkanir Reagan voru samţykktar 1981 eins og ég gat um ađ ofan og á árunum 1983-86 stćkkađi bandaríska efnahagskerfiđ um 4,8% ađ međaltali á ári. Tilviljun? Höfum samtímis í huga hvađ Volcker gerđi í forsetatíđ Reagan.
Helgi (IP-tala skráđ) 21.7.2014 kl. 06:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.