Vítahringur sem ţarf ađ rjúfa

Kennarar láta félag semja fyrir sína hönd og fyrir hönd ţeirra allra. Ţetta félag getur notađ ríkisvaldiđ til ađ verja félagsmenn sína fyrir uppsögnum ţegar ţeir leggja niđur vinnu í kjaradeilu. Kennarar leggja reglulega niđur vinnu. Ţeir safna í verkfallssjóđ til ađ búa sig undir ađ leggja niđur vinnu. Ţeir uppskera einhverjar taxtahćkkanir en aldrei ţannig ađ ţeir verđi sáttir mjög lengi í einu. Ósáttur en góđur kennari getur ekki samiđ sig út úr ţessum vítahring (nema taka ađ sér allskyns stöđur yfirmanns eđa umsjónarmanns yfir einhverju innan vinnustađar síns).

Er ekki kominn tími til ađ rjúfa ţennan vítahring? Ein leiđ til ađ gera ţađ vćri ađ breyta lögum og taka meintan "verkfallsrétt" af kennurum og raunar öllum "stéttum". Auđvitađ mega allir leggja niđur vinnu en ađ meina öđrum ađgang ađ starfinu á sama tíma er ţvingun.

Sú gođsögn lifir góđu lífi (fjármögnuđ af verkalýđsfélögunum sjálfum, en líka studd af skólakerfinu) ađ verkalýđsfélög hafi komiđ á "kjarabótum" sem ná til almennings alls, og hafi á einhvern hátt stuđlađ ađ bćtingu lífskjara á Vesturlöndum. Sú gođsögn er ósönn. Verkalýđsfélög koma á kjarabótum fyrir félagsmenn sína á kostnađ annarra. Ţess vegna óska verkalýđsfélög ekkert sérstaklega eftir ófaglćrđum innflytjendum eđa skólakrökkum í sínar rađir, ţví slík fjölgun á félagsmönnum yrđi augljóslega til ađ veikja samningastöđu ţeirra ("viđ viljum meira fyrir okkar félagsmenn"). Hinir "óhreinu" eiga ađ slást um störfin sem verđa eftir ţegar verkalýđsfélög, oft međ vernd ríkisvaldsins, hafa ţvingađ laun sinna félagsmanna upp fyrir markađslaun og ţannig valdiđ atvinnuleysi međal hinna utan félagsins.

Ţau verkalýđsfélög sem hleypa öllum inn í sínar rađir finnast vissulega. Ţau beita ţeirri ađferđ ađ bjóđa upp á sumarhús og gleraugnastyrki og önnur slík "fríđindi" til ađ hylma yfir ţá stađreynd ađ ţau geta ekki hćkkađ laun meira en gengur og gerist á markađinum í kringum ţau. Ţau ná kannski 1% hćkkun umfram verđlag eitt áriđ, en ríkisvaldiđ stekkur ţá til og prentar peninga og rýrir kaupmátt ţeirrar hćkkunar niđur ađ markađskjörum aftur. Ţess vegna eru langtímalínurit af almennum "launatöxtum" og andhverfu rýrnunar í kaupmćtti íslensku krónunnar (verđbólgan) nokkuđ svipuđ. 

Ég mćli međ ţví ađ sem flestir segi sig úr sínu verkalýđsfélagi, berjist fyrir afnámi sérstakrar verndunar ríkisvaldsins á verkföllum ţeirra og leyfi hverjum og einum ađ semja fyrir sig, og bara sig. Í leiđinni mćtti einkavćđa 99% af ríkisrekstrinum svo ţeir launasamningar geti átt sér stađ á milli tveggja einkaađila (einkafyrirtćkis og einstaklings) og hćtt ađ verđa ađ forsíđufrétt á ţriggja til fimm ára fresti.  


mbl.is Verkfall hjá kennurum í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Ţó ég taki undir nánast allt sem ţú segir kemur ţú fyrst ađ rót vandans hvađ kennara varđar undir lok ţíns pistils.

Vandinn er ađ allt skólakerfi á Íslandi er fjármagnađ af hinu opinbera. Hiđ opinbera býr ađ meira eđa minna leyti til námsskrár líka - illu heilli. Hiđ opinbera greiđir laun kennara (hvort sem er í leikskólum eđa háskólum) og ţví nákvćmlega engin samkeppni um starfskrafta kennara. Allt skólakerfiđ er miđstýrt. Fyrir ekki svo löngu síđan var framhaldsskóla sem rekinn var af einkaađila (en ţó auđvitađ líka af hinu opinbera) lokađ. Hvađ á kennari ađ gera sem er ósáttur viđ laun sín í hinu opinbera skólakerfi en vill starfa áfram sem kennari?

Vandinn er s.s. ađ lang mestu leyti búinn til af hinu opinbera en ţú veltir sökinni ađ of miklu leyti á kennara ţó ţeir séu hluti vandans.

Greining ţín rímar betur viđ flugmannadeiluna en kennaradeiluna.

Helgi (IP-tala skráđ) 15.5.2014 kl. 06:26

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Helgi,

Takk fyrir athugasemd ţína. Auđvitađ er ekki viđ kennara sjálfa ađ sakast fyrir utan ţađ traust sem ţeir setja á kerfi sem veldur ţeim ítrekađ vonbrigđum. En já, ţeir sem vilja kenna á Íslandi vita alveg ađ hverju ţeir ganga í dag: Hiđ opinbera. Ţeir sem vilja ekki vinna fyrir hiđ opinbera geta ekki kennt og ţađ hljóta viđkomandi ađilar ađ vita. Atvinnuleysi međal kennara utan hins opinbera kerfis er ţví kannski ekki til ţví ţeir sem vilja ekki kenna hjá hinu opinbera hafa valiđ sér annars konar störf.

Ţetta er snúiđ en samt svo einfalt. Kennarar eiga ađ vera gagnrýnni á kerfiđ sem umkringir ţá. Ţađ gildir raunar um okkur öll.

Geir Ágústsson, 15.5.2014 kl. 07:27

3 identicon

Verkfall hjá grunnskólakennurum var síđast áriđ 2004 og ţar áđur 1995 ţannig ađ ţetta er nćr ţví ađ vera á 10 ára fresti en ekki 3-5 ára eins og ţú skrifar.

Margrét (IP-tala skráđ) 15.5.2014 kl. 09:33

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Margrét,

Eitthvađ hefur ástandiđ ţá skánađ sem betur fer. Best vćri samt ađ ţau vćru hreinlega aldrei, eins og gengur og gerist hjá t.d. verkfrćđingum, hárgreiđslufólki og ţeim sem vinna viđ fatahreinsun. Hinar "friđsćlu stéttir" mćtti kannski kalla ţađ - ţar sem fólk semur bara um sín kaup og kjör og reynir ađ bćta ţau međ ţví ađ auka verđmćtaskapandi ţjálfun og ţekkingu sína, öllum til hagsbóta.

Geir Ágústsson, 15.5.2014 kl. 10:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband