Ţriđjudagur, 18. mars 2014
Ţess vegna eru stjórnarskrár ónýtur pappír
Upp úr miđöldum fćddist sú hugmynd ađ ríkisvaldiđ mćtti skorđa af međ ţví ađ setja ţví stjórnarskrá. Stjórnarskrá mćlti nákvćmlega fyrir um ţađ hvađ hiđ opinbera mćtti gera og hvađ ekki. Sumar stjórnarskrár banna ríkisvaldinu alveg ađ gera nokkurn skapađan hlut sem ekki er taliđ sérstaklega upp. Ađrar segja hvađa fyrirvarar eigi ađ gilda ef ríkisvaldiđ vill ţenja sig út, rćna eđa ráđskast meira međ fólk og fyrirtćki ţess.
Hugmyndin var samt alltaf sú sama: Ađ setja ríkisvaldinu mörk svo ţađ fari ekki ađ haga sér eins og einrćđisherrar miđalda sem gerđu hvađ sem ţeir vildu á međan ţeir komust upp međ ţađ.
Ţessi tilraun til ađ setja ríkisvaldinu mörk hefur samt mistekist eins og ítrekađ hefur komiđ fram. Dómstólar ríkisvaldsins standa nánast aldrei í vegi fyrir neinu sem framkvćmdavaldi ríkisvaldsins dettur í hug ađ gera. Ađ dómstóll úrskurđi einhverja löggjöf ólögmćta ţví hún er í trássi viđ stjórnarskrá er nánast fáheyrt. Ef sú stađa kemur upp nćgir yfirleitt ađ breyta örlitlu í orđalagi löggjafarinnar og ţá sleppur hún í gegn.
En ef einhver áhugi er á ţví ađ setja ríkisvaldinu skorđur og stjórnarskrár virka ekki, hvađ er ţá til ráđa?
Tvennt kemur mér tilhugar:
Annađ er ađ almenningur krefjist ţess hreinlega ađ ríkisvaldiđ sé lagt niđur. Kannski er ţađ pólitískt óraunhćft.
Hitt er ađ almenningur byrji á ný ađ ţróa međ sér heilbrigđa tortryggni gagnvart hinu opinbera og hćtti ađ gleypa allt sem ţađ lćtur frá sér. Ţađ ćtti ađ vera mjög raunhćf og sanngjörn ósk.
Ég ber hana hér međ fram.
Fer ekki gegn ţýsku stjórnarskránni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll.
Sennilega er eitt ţekkasta dćmi ţess ađ ríkiđ tuktađi til dómstóla frá tímum kreppunnar miklu í USA. Eftir ađ hćstiréttur USA hafđi dćmt einhver lög Roosevelt ólögleg hótađi hann ađ fjölga hćstaréttardómurum. Eftir ţađ sigldu öll hans lög í gegnum hćstarétt :-)
Viđ ţurfum ríkisvald. Ćtlar ţú t.d. ađ láta einkaađila reka fangelsi eđa lögreglu? Kannski er lausnin ađ reyna ađ orđa stjórnarskrána skýrar og ekki láta lögfrćđinga koma ţar nćrri - margir ţeirra virđast líta á ţađ sem dyggđ ađ orđa lög međ óljósum hćtti - líkt og lögin séu bara fyrir ţá en ekki almenning. Kannski er ţađ markmiđiđ?
Stjórnarskrá verndar auđvitađ bara fólk ef fólk verndar stjórnarskrána. Hvernig er hćgt ađ fá fólk til ađ vernda stjórnarskrána?
Til ţess ţarf fólk auđvitađ ađ skilja hvađ gerist ef viđ göngum gegn ýmsum mikilvćgum atriđum eins og frelsi, eignarrétti og mikilvćgi ţess ađ samningar haldi. Í dag skilur fólk ţetta ekki. Hvers vegna?
Vegna ţess ađ menntakerfiđ undirbýr fólk ekki fyrir líf og starf í lýđrćđissamfélagi. Getum viđ bara sett lög og ţá hverfur ákveđinn vandi? Hafa lög ófyrirséđar afleiđingar (t.d. Dodd-Frank)? Hvađ gerist ef viđ látum eins og efnahagsleg lögmál séu ekki til? Hvers vegna er frjáls verđmyndun mikilvćg? Hvers vegna eru niđurgreiđslur og tollar slćmir? Hvers vegna er pilsfaldakapítalismi slćmur?
Ég var auđvitađ engin undantekning og var algerlega úti á túni ađ tjalda ţar til rétt eftir hrun, ţá vaknađi ég upp viđ vondan draum. Ég fór hins vegar ađ lesa mér til og ţađ er til fullt af mjög ađgengilegu efni sem hćgt er ađ halda ađ nemendum í bćđi grunn- og framhaldsskóla. Ţađ er hins vegar ekki gert :-( Ergo, allt er í steik og engin von ađ forđast ţann mikla hvell sem bíđur okkar :-(
Af hverju heyrir mađur aldrei neina umrćđu um ţađ hvort skattheimta samrćmist yfirhöfuđ eignarréttarákvćđum stjórnarskrárinnar? Af hverju má ţriđji ađili taka eigur fólks af ţví? Ef ţessi ţriđji ađili má taka hluta eigna fólks af hverju má hann ţá ekki taka allt?
Hvar eru nú allir lögspekingarnir? Kannski eru ţeir of uppteknir viđ ađ telja peningana sína? Kannski hefur ţeim veriđ kennd tóm della í háskóla - líkt og hagfrćđingunum?
Helgi (IP-tala skráđ) 21.3.2014 kl. 07:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.