Meira svona, takk!

Gjaldtaka er yfirleitt góđ hugmynd og hefur marga kosti, svo sem:

 

  • Gjaldtaka flytur kostnađ yfir á ţann sem nýtir og notar, og frá ţeim sem gerir hvorugt.
  • Gjaldtaka gerir ţađ mjög sýnilegt fyrir rekstrarađilann fyrir hverju er eftirspurn og hverju ekki.
  • Gjaldtaka takmarkar átrođning og tryggir ađ ţeir sem vilja mest fái ađgang, en ađrir bíđa (t.d. eftir lćgra gjaldi á minni annatíma).
  • Gjaldtaka gerir rekstrarađila kleift ađ hagnast á ţví ađ bjóđa ađgang. Kannski opnast ađgangur á fleira fyrir vikiđ?
  • Gjaldtaka setur peninga í vasa rekstrarađila sem má nýta til ađ bćta ađstöđu og lađa fleiri ađ.

 

Gjaldtöku mćtti nota mun víđar en á ferđamannastađi, t.d. í skóla, sjúkrastofnanir og vegaađgang.  Gjaldtakan héldi öllum kostum sínum viđ ţađ.

En hvađ međ ţá sem hafa ekki efni á gjaldinu en ţurfa ađganginn? Ţeir gćtu reynt ađ höfđa til samborgara sína, sem dytti jafnvel í hug ađ styrkja málefniđ ef rökin eru góđ. Velferđarkerfiđ útrýmdi á sínum tíma heilum hafsjó af frjálsum félagasamtökum sem styrktu allt frá lćknisheimsóknum fátćkra til verndar náttúruperla. Kannski er lag núna ađ búa til frjóan jarđveg fyrir slíka starfsemi á ný og koma ríkisvaldinu frá? 


mbl.is Stefnt ađ gjaldtöku á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já endilega, búum aftur til ţá "heldri" og ţá sem ţjóna ţeim.  Snilldarhugmynd, ţú mćttir ţá til "vinnu" hjá mér á morgun, fćrđ 500 krónur á viku fyrir eingöngu 18 tíma vinnu á dag 7 daga vikunnar.  Eđa hafđir ţú hugsađ ţér ađ tilheyra "heldri" hópnum.

Og af ţví ađ ég kíkti ađeins á síđuna hjá ţér ţá vantar ađeins hér inní

"Hćgrimađur: Einstaklingur sem tortryggir ríkisrekstur og skattlagningu, en lítur jákvćđum augum á frjáls viđskipti á frjálsum markađi. Hćgrimađurinn fagnar og styđur útvíkkun hins frjálsa markađar á kostnađ ríkisumsvifanna ásamt ţví ađ styđja arđrán svo lengi sem ţađ er gert undir formerkjum frjálsa viđskipta" 

Einar (IP-tala skráđ) 13.3.2014 kl. 20:26

2 Smámynd: Kristján Bjarni Guđmundsson

Heldurđu virkilega ađ meirihutinn af ţessum peningum fari í ađ bćta ađstöđuna? Af hverju höfnuđu landeigeindur tugi miljóna sem ríkistjórnin var tilbúin ađ setja í ađ bćta ađstöđuna? Vertu ekki svona einfaldur, auđvitađ fer ţetta mest allt beint í vasa landeiganda. Ţađ eru engin lög eđa kröfur sem segja ađ ţeir verđi ađ setja ţetta í eitt eđa neitt.

Kristján Bjarni Guđmundsson, 13.3.2014 kl. 21:28

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Megi eigendur lands og húsnćđis njóta ţess sem mest ađ fá tekjur fyrir ađ bjóđa skítugum skóm ađgang ađ einhverju sem enginn ţvingar neinn til ađ skođa eđa heimsćkja.

Geir Ágústsson, 14.3.2014 kl. 07:20

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ef ţiđ, Einar og Kristján, skrifiđ mér póst (geirag@gmail.com) međ heimilisfangi og fullu nafni sendi ég ykkur, međ ánćgju, og á minn reikning, eintak af bókinni Hagfrćđi í hnotskurn (http://www.forlagid.is/?p=580007). Hún svarar vangaveltum ykkar.

Ţiđ getiđ einnig skiliđ ţessar upplýsingar eftir hérna.

Geir Ágústsson, 14.3.2014 kl. 07:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband