Fimmtudagur, 30. janúar 2014
Kína og fríverslunarsamningurinn
Í frétt á vefsíđu Viđskiptablađsins segir:
Alţingi samţykkti í gćr ţingsályktun um fríverslunarsamning viđ Kína. Samkvćmt ţingsályktunartillögunni er ríkisstjórninni veitt heimild til ţess ađ fullgilda samninginn sem var undirritađur i apríl.
Ţetta hljóta ađ vera góđar fréttir, ekki satt? Hann opnar á stóran markađ fyrir íslenskan útflutning, ekki satt?
Samningurinn kveđur á um niđurfellingu tolla á öllum helstu útflutningsafurđum Íslendinga, í flestum tilvikum frá gildistöku samnings. Allar sjávarafurđir verđa tollfrjálsar en algengir tollar á ţeim eru á bilinu 10-12%. Tollar á fáeinum vörum falla niđur í áföngum, á 5 eđa 10 árum. 90% útflutnings til Kína eru sjávarafurđir.
..segir á sérstakri heimasíđu um ţennan samning.
Einnig:
Í tilefni af undirritun fríverslunarsamningins gáfu forsćtisráđherrar Íslands og Kína út sameiginlega sérstaka yfirlýsingu, um reglubundiđ pólitískt samráđ sem tekur međal annars til mannréttinda. Yfirlýsingin tryggir vettvang til ađ taka upp hver ţau mál sem stjórnvöld telja mikilvćgt ađ rćđa.
Frábćrt, ekki satt?
Ekki eru allir sannfćrđir um ţađ. Vefţjóđviljinn, af öllum, maldar í móinn og leggst allt ađ ţví gegn ţví ađ ţessi samningur sé gerđur. Ţingmenn Pírata hafa mótmćlt ţessum samningi og gefa margar ástćđur fyrir ţeim mótmćlum.
En er ţá fríverslun, eđa frjálsari verslun en hún var áđur, bara verkfćri til ađ ná ákveđnum öđrum markmiđum?
Ţađ finnst mér ekki ađ eigi ađ vera hugsunin. Fríverslun sé ég sem góđa í sjálfu sér. Skilin rétt er hún einfaldlega verslun sem er einfaldlega látin í friđi. Á hana eru ekki lagđir skattar eđa tollar, en til vara mjög hóflega. Á hana eru ekki lagđar ţungar byrđar af lögum og reglum og skilyrđum. Hún snýst einfaldlega um ţađ ađ tveir einstaklingar verđa sammála um kaup og kjör og geta stundađ viđskipti, ýmist ţvert á bćjarmörk eđa ţvert á landamćri.
Ţađ ađ stjórnmálamenn njóti aukinnar fríverslunar međ ţeirri stćkkun á hagkerfi (og ţar međ "skattstofnum") sem slík verslun hefur yfirleitt í för međ sér er svo allt annar handleggur.
Almenningur á Íslandi og almenningur í Kína eiga núna ađeins auđveldar međ ađ stunda verslun og viđskipti sín á milli en áđur. Ţađ er gott í sjálfu sér. Allt hitt - ţađ er allt hitt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.