Hver er þinn húsbóndi, ríkisstarfsmaður?

Til allra ríkisstarfsmanna vill ég beina eftirfarandi spurningu:

Hver er þinn húsbóndi?

Ég skal bjóða upp á svar. Svarið er: Skattgreiðendur. 

Ekki gleyma því.

Gleymdu því heldur ekki að skattgreiðendur eru blankir, skuldugir og skattpíndir. Hroki af þinni hálfu er því vægast sagt ekki við hæfi, sé hann til staðar. Auðmýkt væri miklu frekar viðeigandi.  


mbl.is Ekki niðurskurður heldur niðurrif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinarr Kr.

Ég sel ríkinu þekkingu mína og tíma. Ég er stoltur af því sem ég kann og get. Þarf ekki að sýna auðmýkt.

Steinarr Kr. , 4.12.2013 kl. 21:25

2 identicon

@Steinarr Kr.:

Er það ekki vegna þess að útilokað er að losna við þig ef þörf krefur?

Helgi (IP-tala skráð) 15.12.2013 kl. 17:25

3 Smámynd: Steinarr Kr.

Ég er með fimm ára skipun. Ætlastu til að hægt sé að ráða mig og reka eftir skapi minna yfirmanna, sem efst sitja pólitískt kosnir?

Steinarr Kr. , 15.12.2013 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband