Hærri skattar OG skuldir = árangur?

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) keyrir á sömu hagfræði og leiddi til hruns hins alþjóðlega fjármálakerfis. Hann hefur ekki kastað þeirri hagfræði á bálið ennþá. Það sem hann segir er því sama spekin og leiddi til hrunsins. 

Á einum stað (hér á bls. 220) segir um AGS:

 Many people let themselves be deluded about the IMF and the World Bank because they tend to evaluate financial institutions in light of their (declared) intentions rather than in light of their true nature. They assimilate the IMF into some sort of collective charity, and chide it for not being generous enough whenever the management insists on granting additional credit only under certain conditions (usually a change of economic policy in the recipient country). But the fact is that both bureaucracies do not obtain their funds on the free market, but out of government budgets. They spend taxpayer money, not money that anybody has entrusted to them. They are therefore not “banks,” certainly not in the commercial sense of the word. And they are not charities in the sense in which private organizations administer charity.

Í stuttu máli: AGS er óþarfi. Þetta er batterí sem er rekið með pólitíska hagsmuni að leiðarljósi, fyrst og fremst. 


mbl.is Fjármagnshöftin verða áfram til 2015
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ja... ef að því var stefnt, þá er það árangur.

Ásgrímur Hartmannsson, 27.11.2012 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband