Skattlagning hefur áhrif, ótrúlegt en satt

Svo virđist sem margir skilji ekki ađ skattlagning hefur áhrif. Hún breytir ađstćđum, leiđir til breytinga á hegđun einstaklinga og veldur ţví ađ ađrar ákvarđanir eru teknar en ef skattlagningin hefđi veriđ vćgari eđa ekki til stađar.

Svo virđist sem margir geti ekki gert greinarmun á tímabundnum hagnađi og langvarandi hagnađi. Fyrirtćki sem skila miklum hagnađi ár eftir ár lađa ađ sér samkeppnisađila. Ţessir samkeppnisađilar berjast um sömu viđskipti, lađa ţau til sín og lćkka hagnađ hvers fyrirtćkis sem áđur skilađi gríđarlegum hagnađi. Til lengri tíma litiđ minnkar hagnađurinn. Ásókn samkeppnisađila minnkar.

Mikill en tímabundinn hagnađur hefur önnur áhrif. Hann er gjarnan til stađar í sveiflukenndum iđnađi, t.d. í sjávarútvegi og olíuvinnslu. Ţar nota fyrirtćki mikinn en tímabundinn hagnađ til ađ endurnýja, útvíkka, bćta og breyta og búa sig undir ađra tíma ţar sem hagnađur er minni og fjármagn til endurnýjunar og útvíkkunar er minna. Mikill en tímabundinn hagnađur er fyrirtćkjunum nauđsynlegur til ađ langtímaáćtlanir gangi upp.

Međ ţví ađ skattleggja hagnađ skyndilega og undir ţeim formerkjum ađ ćtla taka "toppinn" af miklum en tímabundnum hagnađi er veriđ ađ breyta langtímaáćtlunum fyrirtćkja sem treysta á hinn mikla en tímabundna hagnađ. Ţau ţurfa ađ leggja niđur ţá hluta reksturs síns sem skila minnstum arđi, og loka ţeim starfsstöđvum sem borga sig bara ef hinn mikli en tímabundni hagnađur fćr ađ leita í hirslur fyrirtćkisins.

Hiđ nýja veiđigjald er nýr skattur og breytir áćtlunum fyrirtćkja og drepur niđur ţá anga útgerđanna á Íslandi sem skiluđu vissulega arđi, en ekki nćgjanlega miklum til ađ standa undir nýjum sköttum. Ţeir ţurfa ţví ađ fjúka, og starfsfólk í ţeim ađ fara á bćtur eđa finna vinnu hjá ríkisvaldinu. 


mbl.is Vinnslustöđin segir upp 41
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

http://www.dv.is/frettir/2012/6/29/gudmundur-um-uppsagnir-hja-vinnslustodinni-thetta-er-syndarmennska/

Pólítík

Enda augljóst frá byrjun. Ţú féllst í gryfjuna

Vertu međ skynsama og gagnrýnni hugsun

kv

Sleggjan og Hvellurinn, 29.6.2012 kl. 17:32

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Nú getur veriđ ađ einhver pólitík hafi ráđiđ för, en menn í viđskiptum eru í ţeim til ađ grćđa, en ekki til ađ tapa og senda pólitísk skilabođ.

Skattlagning hefur áhrif. Ef ţessi nýi útgerđarskattur er í raun áhrifalaus hlýtur Nóbelsverđlaunanefndin ađ vera á leiđ til Íslands međ fyrsta flugi til ađ verđlauna fyrir afrekiđ.

En svo er ekki.

Geir Ágústsson, 29.6.2012 kl. 20:55

3 identicon

Sćll.

Flottur pistill.

Ţađ sem sleggjan og hvellurinn virđast ekki átta sig á er ađ fé sem fyrirtćki ţurfa ađ senda í ríkishítina er ekki notađ til fjárfestinga, launahćkkana, markađsstarfs eđa til ađ ráđa fleiri starfsmenn.

Ţessar uppsagnir voru auđvitađ mjög fyrirsjáanlegar og fleiri svona fréttir munu birtast á komandi misserum.

Ummćli Guđmundar dćma sig auđvitađ sjálf. Hvađa skýringar ćtlar hann ađ bera fram ţegar hann sjálfur neyđist til ađ segja upp fólki? Verđa ţćr ţá sýndarmennska? Af hverju barđist hann sjálfur gegn ţessum nýju lögum?

Helgi (IP-tala skráđ) 30.6.2012 kl. 12:24

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţú sem mikill frjálshyggjumađur. Hvađ segiru um ađ bjóđa kvótann hćstbjóđanda hverju sinni?

Ég hreinlega sé ekki rökin fyrir ţvi ađ ríkiđ gefi kvótann ár eftir ár. Frítt, núll krónur í kassann.

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 1.7.2012 kl. 06:04

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Sleggja,

Ţađ fyrirkomulagi sem var komiđ á á sínum tíma var ađ úthluta veiđiheimildum á óveiddan fisk. Ţessar heimildir fengu stöđu eins konar eignaréttar, framseljanlegar og veđsetjanlegar og allt sem menn ţekkja međ t.d. húseignir.

Ég sći helst ađ sjónum vćri einfaldlega komiđ í hendur einkaađila, sem ráđa ţá hvađ ţeir veiđa mikiđ af hverju.

Ţađ fyrirkomulag sem er fjćrst séreignarfyrirkomulaginu vćri ítrekiđ og árleg afskipti stjórnmálamanna af ţví hver veiđir hvađ og hvernig. Ţađ er engin leiđ ađ gera áćtlanir lengur en 1 ár fram í tímann ef veiđiheimildir eru bara til árs í senn.

Geir Ágústsson, 1.7.2012 kl. 12:01

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Vćri fínt ađ koma sjónum í hendur einkaađila.

Fyrir rétt verđ ađ sjálfsögđu.

Ekki varstu ađ tala um ađ gefa sjóinn?

kv

Sleggjan og Hvellurinn, 2.7.2012 kl. 14:24

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Sleggjan,

Sjóinn má einkavćđa međ mörgum ađferđum. Hiđ mikilvćgasta er ađ ţađ sé gert í eitt skipti fyrir öll, án ţess ađ menn geti 30 árum seinna talađ um ađ "afturkalla" ţau réttindi sem á sínum tíma voru veitt (eins og menn eru ađ tala um ađ gera í dag međ fiskveiđiheimildirnar).

Geir Ágústsson, 3.7.2012 kl. 12:42

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Rétt.

Og ég sé á ţessum orđum ţínum ađ ţú ert ađ tala um sölu en ekki gjöf. Sem er eina sem meikar sense.

kv

Sleggjan og Hvellurinn, 5.7.2012 kl. 14:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband