Fimmtudagur, 29. mars 2012
Verđtrygging: Trygging gegn skattahćkkunum?
Gefum okkur ađ verđlag hćkki ađ jafnađi um 10% ađ međaltali (skv. einhverri vísitölu einhverrar opinberrar stofnunar á Íslandi) á öllum varningi á Íslandi vegna veikningar á kaupmćtti krónunnar (fjölgun á krónum í umferđ). Ţetta getur útlánandi vitaskuld tekiđ inn í sinn reikning međ hćrri vaxtakröfu eđa notkun hinnar svokölluđu verđtryggingar. Kaupmáttur á útláninu er ţannig varđveittur.
En útlánandi á Íslandi getur ekki bara beitt verđtryggingu til ađ verja kaupmátt ţeirra peninga sem hann lánar út gegn rýrnun vegna peningaprentunar/útgáfu. Hann getur líka variđ útlániđ sitt fyrir skattahćkkunum. Skattahćkkanir reiknast nefninlega međ í "verđtryggingunni".
Ţannig ađ ef ríkisstjórnin hćkkar skatta á hitt á ţetta, ţannig ađ 10% verđhćkkanir verđi ađ međaltali ađ 15% verđhćkkunum, ţá getur útlánandi ţénađ vel. Ekki kaupir hann allt ţetta sem var skattlagt upp í rjáfur, engu ađ síđur fćr hann "verđbćtur" vegna skattahćkkananna.
Ćtli ţađ sé ekki ţađ sem Landsbankinn er ađ hagnast á?
![]() |
Landsbanki hagnast mikiđ á verđbólgu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvar get ég keypt tryggingu gegn verđlagshćkkun á láninu mínu?
Í eđlilegum lánakerfum fylgir hún nefninlega frítt međ.
Ég ţarf ađ vita hvar hún fćst svo ég geti keypt hana.
Og auđvitađ látiđ senda bankanum reikninginn.
Fyrir ađ hafa selt mér gallađa vöru.
Guđmundur Ásgeirsson, 29.3.2012 kl. 11:41
Banka má líkja viđ fatahreinsun sem klippir ermar og búta úr fötunum ţínum á međan fötin eru í ţvotti. Ţú fćrđ ţau götótt og töluvert rýrari til baka. Og kannski poka međ bótum líka. Ríkisvaldiđ bannar fatahreinsunum sem klippa ekki í fötin ađ starfa, beint međ lögum um lögeyri, og óbeint međ ţví ađ gera alla samkeppni viđ banka í ríkisvernd nánast ómögulega.
Ég hvet alla sem hafa áhuga á ţví hvađ verđur um peningana okkar og hvers vegna til ađ kaupa sér Ábyrgđarkveriđ, sem er vćntanlegt í bókabúđir.
https://www.facebook.com/events/136899229772388/
Geir Ágústsson, 29.3.2012 kl. 11:48
Sćll.
Ţađ er synd ađ jafn erfitt og raun ber vitni er ađ koma upp banka hérlendis ţökk sé reglugerđarfargani frá opinberum ađilum.
Ég held ađ fólk almennt séđ átti sig ekki á ţví ađ ţar sem samkeppni ríkir á markađi grćđa fyrirtćki ekki hrikalega mikiđ. Ţegar viđ sjáum fréttir um svakalegan gróđa fyrirtćkja er ţađ merki í mínum huga um ađ samkeppni skorti. Ég vil ţó taka skýrt fram ađ ég vil ađ fyrirtćki grćđi og ađ sem flest fyrirtćki grćđi en ef gróđinn er orđinn mikill er hann auđvitađ á kostnađ einhvers.
Annars langar mig ađ nefna hér eitt atriđi sem ég hef ekki séđ neins stađar og ţarf ađ rćđa: Hvernćr verđur skattlagning ađ löglegum ţjófnađi? Hvar liggja mörkin á milli eđlilegrar skattheimtu svo hiđ opinbera geti rekiđ einfalt stjórnkerfi, lögreglu og dómstóla og svoleiđis og ţeirra himinháu skatta sem viđ búum viđ í dag? Hvenćr verđur skattheimta ađ löglegri eigna upptöku? Lengi tíđkađist hérlendis ađ borga 10% (tíundin) en í dag held ég ađ erfitt sé ađ finna land sem hefur svona lága skatta.
Hvernćr verđur skattheimta ađ löglegum ţjófnađi eđa eignaupptöku ef menn kjósa ţađ orđ ferkar?
Helgi (IP-tala skráđ) 29.3.2012 kl. 22:19
Helgi,
Rétt er ţađ ađ hagnađur fyrirtćkja leitar svo sannarlega til lengri tíma litiđ í sama hlutfalliđ. Fjárfestar selja í fyrirtćkjum sem ganga illa og kaupa í ţeim sem gengur vel. Kapítalistar leggja niđur rekstur sem gengur illa og stofna rekstur í ţví sem gengur vel. Hárfínt gangverk markađarins lćtur fjármagniđ nýtast sem best, ţ.e. ef ríkisvaldiđ skiptir sér ekki af og eyđileggur gangverkiđ.
Jesús sagđi: Gjaldiđ ţá keisaranum ţađ sem keisarans er og Guđi ţađ sem Guđs er (Mt. 22:21).
Var hann ađ segja ađ ekki ćtti ađ afhenta keisaranum sínar eigin eigur? Ţá á ekki ađ borga neitt í skatt.
Eđa var hann ađ segja ađ keisarinn ćtti í raun ákveđinn skerf af eigum manna og ţann skerf ćtti ţví ađ "gjalda" keisaranum? Ég held ekki.
Mörkin milli "skattlagningar" og "ţjófnađar" finnast ekki. En menn eru almennt sáttari viđ ađ láta rćna sig minna en meira.
Geir Ágústsson, 30.3.2012 kl. 07:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.