Tillaga sem nálgast lausn

Ţví miđur fyrir íslenska skuldara gerđi ríkisstjórnin leynilegt samkomulag viđ erlenda kröfuhafa bankanna um ađ afskrifa ekki kerfisbundiđ og ađ nota ekki afskriftir sem almenna ađgerđ.

Segjum nú sem svo ađ önnur ríkisstjórn tćki viđ. Vćri hún bundin af sama samkomulagi? Hver veit.

Hvađ sem ţví líđur, ţá nálgast ţessar tillögur ţingmanna Sjálfstćđisflokksins eitthvađ sem gćti virkađ til ađ vinda ofan af skuldaklafa íslensks almennings. 

Betri tillaga hefur samt komiđ fram, í grein frá Gunnlaugi Jónssyni, framkvćmdastjóra (birtist í Morgunblađinu 7. október 2010). Ţá grein má lesa í mynd viđhengdri ţessari fćrslu.


mbl.is Skattarnir lćkki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ríkisstjórn hefur reyndar ekki leyfi til ađ skuldbinda fram í tíman, sem nemur annari ríkisstjórn...

Bjarni Leifsson (IP-tala skráđ) 19.10.2011 kl. 07:51

2 Smámynd: Hjalti Elíasson

Ţetta er ekki rétt Bjarni. Ţessi ríkisstjórn sem  nú er viđ völd er ađ framfylgja stefnu og vinnur eftir ákvörđun r

íkisstjórnar Geirs og Sollu. Samningur viđ Alţj gjaldeyrissjóđin bindur hendur ţessarar ríkisstjórnar.

Hjalti Elíasson, 19.10.2011 kl. 07:57

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Reyndar hefur núverandi ríkisstjórn vikiđ TÖLUVERT af ţeirri leiđ sem ríkisstjórn GHH og ISG lagđi upp međ t.d. í Icesave-málinu. 

Ein ríkisstjórn bindur ekki ađra.

Núverandi ríkisstjórn hefđi geta endađ samstarfiđ viđ AGS.

Nokkrir ţingmenn annars stjórnarflokksins vilja t.d. ađ lagt verđi í ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađild Íslands ađ NATO. 

Í Skotlandi er viđbúiđ ađ stjórnmálasambandiđ viđ Englendinga verđi klippt.

Ađ gera eitthvađ eđa ekki er undir ţeim komiđ sem situr viđ stjórnvölinn. Öllum samningum má rifta, ţótt stundum sé ţađ bundiđ ákveđnum skilyrđum.

Geir Ágústsson, 19.10.2011 kl. 08:09

4 identicon

Ég held ađ enginn kröfuhafi myndi hafa sćtt sig viđ ţađ af einhverri góđmennsku ađ afskrifa skuldir.

Reyndar eru kröfuhafar í Landsbanka Íslands ađ kćra neyđarlögin einmitt vegna ţess ađ ţeir vilja ekki gefa eftir af kröfum sínum og leyfa einstaklingum og félagasamtökum ađ fá forgang í eignir bankans.

Ný ríkisstjórn myndi ekki ná neinum árangri, en ef hún vildi gera ţađ fyrir myndavélarnar til ađ lýta vel út, ţá gćti ţađ boriđ árangur.  Popúlismi.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 19.10.2011 kl. 08:37

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Ein veigamestu rökin fyrir ţví ađ taka inn eins mikiđ af eignum og hćgt er upp í skuldirnar, og afskrifa restina, eru ţau ađ ţannig sé hćgt ađ byggja upp til lengri tíma.

Ţetta er vitaskuld undir bönkunum komiđ.

Ég geri mér ekki grein fyrir ţví hverju bankarnir ráđa og hverju löggjafinn og hiđ opinbera rćđur ţegar kemur ađ viđrćđum viđ hvern og einn viđskiptavin. Svo virđist sem tugmilljarđa afskriftir séu í lagi ţegar um er ađ rćđa gjaldţrota fyrirtćki, en ađ önnur lögmál gildi gagnvart einstaklingum. Hvernig stendur á ţví? Sumir hafa sínar kenningar

Geir Ágústsson, 19.10.2011 kl. 08:54

6 identicon

Einstaklingar eru betri skuldarar.

Öll ţeirra lán eru međ veđi í einhverju.  Einstaklingar greiđa ţví eins og ţeir geta af lánum sínum, ţví annars missa ţeir sínar eignir.

Fyrirtćki geta alltaf selt eignir út úr fyrirtćkjum og sett svo gamla fyrirtćkiđ á hausin.  

Fyrirtćki geta stundađ kennitöluflakk á Íslandi, en ekki einstaklingar.

Ţetta er ţví í raun mjög einfalt, kalt mat lánastofnana sem stunda rekstur. 

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 19.10.2011 kl. 09:10

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Láttu mig ţekkja ţađ. Ég er íbúđareigandi sem skulda meira en ég get fengiđ fyrir eignina. Bankinn gefur ekki ţumlung eftir.

En á einhverjum tímapunkti stóđu yfirvöld frammi fyrir ákvörđun: Láta ţrotabú bankanna taka tímabundinn skell til ađ vinda ofan af skuldaklafanum, eđa ekki. Bankarnir voru ţjóđnýttir, og viđ yfirfćrslu í hina "nýju" banka voru miklar afskriftir gerđar, og pólitísk ákvörđun ađ ákveđa framhaldiđ. Sú ákvörđun sem var tekin hefur svo getiđ af sér ýmsar kenningar (sjá líka hér).

Kannski eru kurlin öll ađ komast til grafar smátt og smátt, og ástandiđ eins og ţađ er. Kannski ţarf nćsta ríkisstjórn ađ gera eitthvađ róttćkt, t.d. lempa gjaldţrotalög vegna gjaldţrota einstaklinga, til ađ grafa skuldaklafann ofan af hagkerfinu.

Sjáum hvađ setur.

Geir Ágústsson, 19.10.2011 kl. 09:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband