Hvar á að hækka skatta?

Alls sögðust 62,9%  þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni að frekar ætti að beita niðurskurði.  37,1% vildi frekar skattahækkanir.

Ég get ekki ímyndað mér að þessi 37,1% sem sögðu að útgjaldaþorsta hins opinbera eigi að róa með skattahækkunum hafi haft sjálfa sig í huga sem væntanleg fórnarlömb skattahækkana. Sennilega voru þessi 37,1% að hugsa með sér að skatta mætti hækka á einhverja aðra en sig. 

Ríkisstjórnin rakst fljótlega á vegg þegar hún fór af stað með gríðarlegar skattahækkanir sínar. Skattheimta verður ekki aukin meira (í krónum) en nú er þótt skatthlutföll hækki og nýir skattar lagðir á hreyfingar í hagkerfinu.


mbl.is Vilja frekar niðurskurð en hærri skatta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband