Sunnudagur, 20. febrúar 2011
Tölvupóstur til Breta: Case closed
Hvernig væri að senda Bretum tölvupóst (og Hollendingum í leiðinni) með eftirfarandi texta (á ensku):
Kæri móttakandi,
Íslensk stjórnvöld hafa nú enn einu sinni rekist á vegg í Icesave-málinu og tekst mjög líklega ekki að troða þessum kröfum ykkar ofan í kok íslenskra skattgreiðenda. Við lítum því svo á að okkur muni ekki takast það, og teljum að málinu sé lokið af okkar hálfu.
Ef þið hyggist leita annarra leiða til að bæta upp fyrir eigin pólitísku afglöp, þá vitið þið hvernig á að hafa samband við okkur.
Kær kveðja,
Íslensk stjórnvöld
Skýrir kostir í stöðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góður Geir.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 21.2.2011 kl. 00:05
HEHE
jamm thetta er fjari gott
Magnús Ágústsson, 21.2.2011 kl. 03:04
Hef engu við þetta að bæta, innilega sammála.
sir Humpfree (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 10:26
Ekkert eftir nema að skella þessu í póstinn.
Pétur Harðarson, 21.2.2011 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.