Svarti markađurinn sýnir klćrnar

Ţjófarnir höfđu 150 karton af sígarettum og eitthvađ af smámynt upp úr krafsinu.

Fréttir af ţessu tagi eru ađ verđa sífellt algengari. Ég skrifađi nokkur orđ um keimlíka frétt fyrir nokkrum vikum og endurtek nokkur ţeirra núna:

Fáránlega háar opinberar álögur á tóbak hafa ýtt mörgum tonnum af íslenskri sígarettusölu út á hinn svarta markađ. Sígarettum er smyglađ til landsins í stórum stíl, en líka stoliđ úr löglegum verslunum og seldar til venjulegs fólks á mun lćgra verđi en gengur og gerist. 

...

Venjulegt fólk finnur sig í auknum mćli knúiđ til ađ skipta viđ lögbrjóta til ađ verđa sér úti um neysluvarning, t.d. tóbak og áfengi en einnig ýmislegt annađ (kjöt, fatnađur og svona má lengi telja).

Vítahringurinn sem yfirvöld eru í er vel ţekktur í sögubókunum. Fyrst er eitthvađ skattlagt upp í rjáfur, síđan tekur svarti markađurinn viđ, venjulegt fólk byrjar í auknum mćli ađ versla viđ glćpamenn og gera sjálft sig ađ lögbrjótum í leiđinni, yfirvöld herđa refsingar og stinga sífellt fleirum í steininn, og svona vindur ţetta upp á sig ţar til menn sjá ađ fangelsi eru yfirfull af venjulegu fólki sem engu ofbeldi hefur beitt og var einfaldlega ađ reyna bjarga sér í umhverfi vaxandi ríkisvalds og óhóflegrar álagningar.

Ţetta byrjar á "syndsamlegum" varningi eins og tóbaki og áfengi, en breiđir sig smátt og smátt (eđa hratt og örugglega) út til matvćla, fatnađar og allskyns annars varnings, svo ekki sé talađ um ţjónustu sem nú ţegar er veitt í ríkulegum mćli "undir borđiđ" (utan skattkerfisins).

Eina leiđin út úr ţessum vítahring er sú ađ vinda ofan á fjárţorsta ríkisvaldsins međ ţví ađ minnka ţađ niđur í mýflugumynd af núverandi stćrđ. 


mbl.is Stálu 150 sígarettukartonum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitthvađ finnst mér nú gruggugt viđ ţessa uppgefnu tölu af stolnum sígarettukartonum hjá eiganda söluturnsins. Ţetta eru 1500 pakkar og ţarf ađ selja 50 pakka á dag ef ţetta er mánađarskammtur. Ég vann á einni af annamestu bensínstöđ höfuđborgarsvćđisins og ţar slagađi sígarettusalan ekki nálćgt ţessu. Ţetta lyktar ađeins af tryggingasvikum.

Páll (IP-tala skráđ) 8.2.2011 kl. 09:35

2 identicon

fynnst ţér 5 karton af sígarettum á dag mikiđ? hagkaup á akureyri eru ađ selja um 10-15 á dag á venjulegum degi.

ég myndi nú frekar halda ađ ţetta séu nú bara 2-4 ađilar sem ćtluđu ađ ná sér í ókeipis sígarettur, ţetta er ekki ţađ mikiđ magn, varla ársskammtur

Gunnar Ţórólfsson (IP-tala skráđ) 8.2.2011 kl. 10:11

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Hvort sem ţjófarnir ćtluđu sér ađ selja ţýfiđ eđa reykja ţađ sjálfir er aukaatriđi. Ef tóbak vćri ekki svona hrikalega skattlagt og ţar međ verđlagt ţá mundi enginn nenna ađ stela ţví.

Hiđ sama gildir um áfengi: Ef ţađ vćri ekki svona hrikalega skattlagt og ţar međ verđlagt ţá mundi enginn nenna ađ stela ţví og mun fćrri mundu nenna ađ brugga ţađ í bílskúrnum heima hjá sér.

Geir Ágústsson, 8.2.2011 kl. 11:13

4 identicon

Ţetta er sjoppa í grafarvogi, ekki Hagkaup á Akureyri. Mér finnst ţetta mikiđ já.

Páll (IP-tala skráđ) 8.2.2011 kl. 12:08

5 identicon

ég veit vel ađ ţetta er sjoppa í grafarvogi, mér fannst bara eins og ţú vćrir ađ mikla ţessa tölu sem er í raun varla til ađ tala um, ársskammtur handa einum einstaklingi eđa svo ađ segja, ég hef keipt meira en 15 karton í einu handa sjálfum mér til ađ eiga.

en ţađ er rétt geir, ţessari skattageđveiki á tóbaki og áfengi verđur ađ linna, ađ eiđa peningum í ađ taka menn líka fyrir ađ brugga heima hjá sér, fyrir sjálfa sig er svo fáránlegt ađ ţađ hálfa vćri hellingur. fynnst obboslega asnalegt ađ mega brugga uppađ 14% (var ţađ ekki 14 örugglega?) en allt yfir ţađ er ólöglegt. breita ţessu ađ menn megi brugga eins og ţeir vilji en ef ţađ sannast ađ ţeir selji bruggiđ ţá megi kćra. hafa bara meiri frćđslu um heimabruggun ţví ţađ er ekkert mál ađ brugga góđan landa međ litlum tilkostnađi

sama međ sígarettur, fyndist ađ ţađ ćtti ađ mega rćkta tóbaksplöntu heima hjá sér en mig minnir ađ hún sé á bannlista hjá ríkinu ţó ég ćtli ekki ađ fullyrđa ţađ

Gunnar Ţórólfsson (IP-tala skráđ) 8.2.2011 kl. 16:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband