Þriðjudagur, 30. nóvember 2010
Skattaskrúfan hert í botn
Stjórnmálamenn á Íslandi virðast flestir hverjir ætla að herða skattaskrúfuna í botn, helst svo mikið að fólk brotnar undan álagningunni og þarf að koma skríðandi á hnjánum eftir "aðstoð" frá hinu opinbera.
Þetta var fyrirsjáanlegt, sérstaklega í Reykjavík. "Besti flokkurinn" afhjúpaði sig snemma sem dæmigerður vinstriflokkur sem safnar skuldum, hækkar skatta og kennir fráfarandi stjórnvöldum um. Ekkert frumlegt, nýtt eða ferskt við það. Bara dæmigerð vinstristjórn eins og í langflestum öðrum sveitarstjórnum á Íslandi, og auðvitað á Alþingi.
Útsvarshækkanir í undirbúningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:10 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.