Rétt spá á röngum forsendum

Nouriel Roubini spáir fyrir efnahagslegu öngþveiti í Bandaríkjunum, en tengir það einhvern veginn við að Repúblikanar fái meirihluta í kosningum. Efnahagslegt öngþveiti er nú þegar yfirvofandi í Bandaríkjunum og Obama getur étið alla ábyrgð á því aleinn og óstuddur. Það að einhver bremsa komi á skattahækkanir hans og stjórnlausar lántökur og peningaprentun er bara til bóta.

Eða, með öðrum orðum (héðan):

The real impediment to economic growth is not taxes, but the government spending that makes high taxes necessary in the first place.  Given the widespread, but erroneous, belief that spending is the root cause of economic growth (rather than saving and investment), it may shock many to know, especially my fellow Republicans, that of all the three means to finance government - taxation, borrowing, and money creation - taxation is the least destructive over the long term.

Einnig:

While the Republicans' distaste for high taxes is admirable, they fail to see how increased borrowing or printing is worse. Unfortunately, after having been in the majority for twelve years with nothing to show on the cost-cutting side, those Republicans who do advocate for fiscal prudence have little credibility with the voters. Without corresponding cuts in spending, the full benefits of lower taxes - particularly as they apply to the rich - will never be realized. In the current environment, extra savings accumulated by the rich are largely "invested" in government securities rather than private sector ventures. Throwing more money into a government abyss can't help economic growth.   

Það hvort peningaprentun er í höndum Bush eða Obama er aukaatriði. Vandamálið er að báðir aðilar vilja prenta eins og galnir. 


mbl.is Efnahagslegt lestarslys yfirvofandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjög góð athugasemd hjá þér og frábær grein sem þú vísar í. Það er akkúrat málið, einkaneysla og viðskiptahalli (gengisfelling) geta ein og sér ekki togað efnahagslífið áfram til lengdar

gunnars (IP-tala skráð) 3.11.2010 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband