Miðvikudagur, 20. október 2010
Þess vegna hlusta ég á Peter Schiff
Fréttir eins og þessi, "olía hækkar því Kínverjar hækka vexti", verða varla skildar rétt í stærra samhengi án aðstoðar sérfræðings með undirstöðuatriðin á hreinu og tíma og áhuga til að tengja saman punktana.
Einn slíkur er Peter Schiff. Hann sendir mjög reglulega út myndbandsblogg. Blogg hans í gær setur vaxtahækkun Kínverja í samhengi við allt mögulegt annað. Ég mæli með áskrift að myndbandsbloggum Peter Schiff.
Olíumarkaðir jafna sig eftir hrun í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.