Fimmtudagur, 30. september 2010
Stćrra sveitarfélag = stćrra lánstraust = hćrri skuldir
Sameining sveitarfélaga er yfirleitt hugsuđ sem sparnađarađgerđ. Međ sameiningu megi steypa mörgum ađskildum stjórnsýslum saman í eina stćrri og ţannig spara fé og fólk.
Raunin hefur orđiđ önnur.
Stćrri sveitarfélög hafa meira lánstraust en ţau smćrri. Ţau geta lagt í stćrri framkvćmdir. Sjáiđ til dćmis sprenginguna í fjölda nýrra sundlauga út um allt land, sem oftar en ekki eru prýdd stórri vatnsrennibraut. Ţessar rennibrautir eru veglegir minnisvarđar um stóraukna skuldsetningu íslenskra sveitarfélaga hin síđari ár.
Stćrri sveitarfélög ţurfa heldur ekki ađ óttast skattasamkeppni í jafnmiklum mćli og mörg smćrri. Skattgreiđendum á stórum svćđum er smalađ saman, og eina undankomuleiđin er sú ađ flytja langt í burtu, og ţađ hugnast mörgum illa.
Ég tek ţví illa í hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga. Alveg sérstaklega eitrađ er ađ sameina vel rekiđ Seltjarnarnesiđ viđ illa rekna Reykjavík, og vel rekinn Garđabćinn viđ illa rekiđ Álftanesiđ.
Vonandi hafa íbúar hinna betur reknu sveitarfélaga hugrekki til ađ hrinda af sér sameiningarhugmyndum einhverrar nefndar í ráđuneyti í Reykjavík.
Nýjar hugmyndir um sameiningu sveitarfélaga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er fáránlegt ađ sameina ekki sveitafélögin á höfuđborgarsvćđinu. Ţađ er allt sem mćlir međ ţví, deiliskipulag, yfirstjórn, vegalengdir osfrv. Ímyndađu ţér hvađ hefđi sparast ef ţetta hefđi veriđ eitt sveitarfélag og ţađ hefđi deilt út lóđum á árunum 2002 - 2007.
Ađ "neyđa" sveitarfélög í sameiningar er ekkert nýtt. Flest sveitarfélög á landsbyggđinni eru ţannig samsett. Ţví skil ég ekki hví má ekki gera ţađ sama á horninu.
Sindri Karl Sigurđsson, 30.9.2010 kl. 13:51
Ein ađgerđ úti á landi sem leiddi til hćkkandi skulda, skatta og sóunar réttlćtir ekki samskonar ađgerđ á höfuđborgarsvćđinu.
Hvađ er búiđ ađ "sparast" međ sameiningu sveitarfélaga? Er ţađ til í tölum?
Hvađ hafa skuldir sveitarfélaga aukist mikiđ, t.d. á íbúa, eftir sameiningar hinna ýmsu sveitarfélaga?
Ef samrćmd "yfirstjórn" er svona mikiđ atriđi, af hverju ţá yfirleitt ađ hafa sveitarfélög? Hvađ međ sýslufélög? Landshlutafélög?
Öfugt: Sameining virđist ekki vera nein töfralausn til ađ fá fram samrćmt eđa betur skipulagt eitt né neitt. Hví ekki ađ kljúfa sveitarfélög upp? Sé t.d. fyrir mér ađ Grafarvogur, Árbćr og Breiđholt yrđu ljómandi sjálfstćtt "Austur-Reykjavík" sveitarfélag.
Geir Ágústsson, 30.9.2010 kl. 14:11
ég er alveg sammála.
Lúđvík Júlíusson, 1.10.2010 kl. 07:22
Góđ grein. Ţađ hefur veriđ einhver pólitísk rétthugsun í ţessum málum hér undanfarin ár. Ţađ er heldur ekki ađ sjá ađ yfirbygging hafi eitthvađ minnkađ viđ ţetta, sem ćtti nú ađ hafa veriđ ađal tilgangurinn međ ţessum sameiningum.
Steinarr Kr. , 2.10.2010 kl. 18:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.