Styrking á brauðfótum

Leitast verður við að haga kaupunum með þeim hætti að þau grafi ekki undan gengi krónu á nýjan leik eftir styrkingu hennar það sem af er ári. Þetta má ráða af yfirlýsingu peningastefnunefndar Seðlabankans sem birt var síðastliðinn miðvikudag og orðum Más Guðmundssonar Seðlabankastjóra á kynningarfundi þann sama dag.

 Segir þetta ekki allt sem segja þarf? Ríkið, í gegnum "óháðan" Seðlabanka Íslands, ætlar sér að halda lífi í háu gengi á krónunni þar til allt lánstraust er uppurið. Krónan á inni mikið fall og mér sýnist stjórnmálamenn ætla að gera allt sem þeir geti til að fleyta því fram að og yfir næstu kosningar. Með lántökum, auðvitað. 

 


mbl.is Gjaldeyriskaup í undirbúningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband