Mánudagur, 29. mars 2010
'Öllum öðrum að kenna' /SJS
Núna virðist öll orka ríkisstjórnarinnar fara í eftirfarandi:
- Skjóta á samstarfsflokkinn
- Hraða gælumálum vinstrimanna í gegnum afgreiðsluvél framkvæmdavaldsins, Alþingi Íslendinga (boð og bönn þá yfirleitt)
- Henda "öryggisnetinu" yfir sem flesta, svo sem flestir verðir háðir hinu opinbera, og kjósi þar með vinstriflokkana í framtíðinni
- Kenna "sundurlyndisöflum" um að ekki er einróma sátt við ánauðarsamninga og skattahækkanir og hallarekstur á stjórnarheimilinu
Það er sennilega ríkisstjórninni til happs að sumarfrí Alþingismanna taki nú bráðum við því hún virðist á suðupunkti og ráðalaus með öllu.
Sundurlyndisfjandann má ekki magna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.