Leshringur hægri mannsins

Vinstrimenn eiga mörg athvörf í fjölmiðlun nútímans. RÚV og Fréttablaðið fara þar fremst í flokki, en fréttastofa Stöðvar 2 er þar ekki fjarri. DV vitaskuld eldrautt að innan sem utan. Hverju er ég að gleyma?

Hægrimenn eiga samt nokkur athvörf.

  • Fuglahvís AMX.is - ummæli og ýmis skrif túlkuð og sett í stærra samhengi umræðunnar og stjórnmála
  • t24.is - "vettvangur hægrimanna"
  • Vefþjóðviljinn - ómissandi fyrir þá sem vilja kjarna málsins. Besta íslenska vefritið

"Soft" hægri fæst svo frá Deiglan.com og Frelsi.is en ekkert sem réttlætir meira en vikulegt innlit eða rétt rúmlega það til að renna yfir fyrirsagnirnar.

Einhverju við þetta að bæta? Athugasemdir óskast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað með katrin.is ;)

katrín (IP-tala skráð) 28.3.2010 kl. 23:07

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Já þú segir nokkuð :) Aðeins meira techno samt en politico, ekki satt?

Geir Ágústsson, 29.3.2010 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband