Tekjumrk? Villandi hugtak

au tekjumrk mia vi 60 prsent af migildi tekna landinu og nmu ri 2009 rmum 160 sundum fyrir einstakling.

a er vissulega ekki gott a vita til ess a slandi finnist ftkt. Ftkt sem felur sr matarskort, lleg kli og kynt hsni. Ftkt sem heldur flki fr gum lfsins.

S slk ftkt tbreidd slandi er hn samt ekki a sjst tlunni "31 sund manns" sem lifa undir svoklluum "tekjumrkum" slandi. Til ess a sj raunverulega ftkt slandi arf a lta ara mlikvara. Hugtaki "tekjumrk" er nothft. Hvers vegna? J v a segir ekkert til um ftkt en allt til um a hva kveinn hluti jarinnar hefur tekjur mia vi einhvern annan hp.

Sm hugsanatilraun: Segjum sem svo a til slands flyttist fyrirtki sem borgai llu hsklamenntuu flki 50% meira laun en nnur fyrirtki landinu. Segjum sem svo a etta fyrirtki ni a ra til sn megni af hsklamenntuu flki landinu, og borga v hin nju og himinhu laun.

Hva gerist fyrir mlikvarann "tekjumrk"? J, samkvmt honum snarfjlgar eim hpi sem "lifir undir tekjumrkum", v tla mtti a migildi launatekna vri n hrra en ur.

Me rum orum: Af v einhverjir hkka tekjum, mean arir standa sta, gmar skilgreining "tekjumarka" mun fleiri einstaklinga en ur, og fjlmilamenn f ng til a skrifa fyrirsagnir um!

Tkum ara tilraun: slendingar, allir sem einn, flytjast til einhverrar kantnunnar Sviss. eir halda launum snum og jafnvel kaupmtti. En skyndilega eru slendingar "undir tekjumrkum" ekki 31 sund talsins, heldur 300 sund! Af hverju? J af v migildi tekna 30 milljna Svisslendinga er mun ofar en ur.

Nei, nei. Svona ekki a tala um sem minnst hafa milli handanna. a er hreinlega mgandi fyrir sem hafa raunverulega lti milli handanna og geta kallast ftkir raun og veru.


mbl.is Tu prsent undir tekjumrkum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

af hverju eru rherrar ekki rorkubtum first r eru svona har

gisli (IP-tala skr) 26.3.2010 kl. 08:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband