Sunnudagur, 17. janúar 2010
Viðsnúnings-Grænir
Eftir áralanga umræðu um að fjölga þjóðaratkvæðagreiðslum á Íslandi þá virðist vera komið alveg nýtt hljóð í skrokkinn, a.m.k. á þeim sem vilja þjóðnýta andvirði tapaðra innistæða vegna Icesave án nokkurra lagastoða eða rökstuddra krafna annarra en "ég er stærri en þú, borgaðu!".
Of flókið fyrir atkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Grunar að Steingrímur J. er hér að miða andlegan gjörvuleika þjóðarinnar við sinn eigin. Þá má vissulega segja að hann hafi eitthvað til síns máls. Svo illa er ekki komið fyrir landsmönnum.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 17:23
Steingrímur J. árið 2003 (heimild):
Kannski er Steingrímur J. í dag að ýja að því að ríkisstjórnin haldi aftur af gögnum, og því sé ekki hægt að halda þjóðaratkvæðagreiðslu á upplýstum forsendum?
Geir Ágústsson, 17.1.2010 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.