Skynsamlegast að gera ekkert

Skynsamlegast væri auðvitað að stinga þessu Icesave-máli í skúffuna, og ef Bretar og Hollendingar þykjast eiga eitthvað inni hjá íslenskum skattgreiðendum þá geta þeir snúið sér til viðeigandi dómstóla.

Það er góð tímasóun fólgin í því að Íslendingar eyði tíma sínum í að ræða hvernig á að auka við skuldir sínar um 1000 milljarða, án lagalegra ástæða eða réttmætra krafna.


mbl.is Jóhanna: Skynsamlegra að leysa án þjóðaratkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Heyr.

Axel Þór Kolbeinsson, 15.1.2010 kl. 08:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband