Bloggfćrslur mánađarins, júní 2025
Ţriđjudagur, 24. júní 2025
Sinubrunastjórnin
Nýtt gćlunafn er ađ fćđast fyrir sitjandi ríkisstjórn Íslands: Sinubrunastjórnin.
Ţađ er ekki nóg međ ađ ţađ eigi ađ eyđa seinustu sjávarplássunum á landinu međ ofurskattlagningu sem stenst jafnvel ekki lög heldur á ađ sjálfvirknivćđa ríkisútgjöld til velferđarmála. Milljörđum hefur veriđ lofađ í stríđsrekstur og búiđ ađ leggja til hćrri skatta á nánast allt sem kalla mćtti auđlind, svo sem heitt vatn.
Gleymum svo ekki vandrćđum einstaka ráđherra sem vilja bćđi halda og sleppa: Dómsmálaráđherra í máli ađstođarríkissaksóknara sem situr heima hjá sér á fullum launum eins lengi og hann nennir, ráđherranum sem fékk hús nánast upp í hendurnar frá bankanum sínum (og átti í einhverju ástarsambandi sem öllum er sama um en blađamönnum fannst mjög athyglisvert) og svo menntamálaráđherranum sem les ensku eins og 8 ára barn. Listinn yfir vandrćđamál lengist međ hverjum degi.
Í stjórnarandstöđu er ađ vísu bara einn flokkur, Miđflokkurinn, en ţađ er kannski óţarfi ađ hamast of mikiđ í stjórnarandstöđu međ ţingmeirihluta sem hefur meiri áhyggjur af reglum um klćđaburđ en stóru málin.t
Valkyrjurnar í verkstjórninni miklu eru svo sannarlega ađ taka viđurnefni sitt inn ađ hjartastađ og velja ţá sem eiga ađ falla á vígvellinum, fólk og fyrirtćki.
Miđvikudagur, 18. júní 2025
Hvađ er löggjöf? Ekki réttlćti
Viđ heyrum stundum ađ sá sem brjóti lögin ţurfi ađ fara í steininn til ađ réttlćtinu sé fullnćgt. Ađ lögbrot séu ţar međ óréttlćti gagnvart öđrum, og ađ löghlýđni sé réttlćtiđ holdi klćtt.
Ţetta er auđvitađ ekki rétt. Ađ gera ţađ sem er löglegt er ekki ţađ sama í öllum tilvikum og ađ gera ţađ sem er réttlátt. Ţetta er auđvitađ augljóst ţegar viđ lesum um löggjöf sem kveđur á um ađ útrýma samkynhneigđum eđa fangelsa ţá fyrir ţađ eitt ađ hafa sína kynhneigđ. Sá sem varpar samkynhneigđum manni í fangelsi fyrir ađ vera samkynhneigđur er ekki ađ framfylgja réttlćtinu. Hann er ađ fylgja lögunum.
En eru lögin okkar ekki réttlćtiđ uppmálađ? Viđ, ţetta upplýsta og umburđarlynda fólk?
Nei, auđvitađ ekki. Ég skal útskýra međ dćmi.
Í Danmörku má ekki hafa tóbaks- og nikótínvörur til sýnis í verslunum. Ţćr eru á bak viđ tjöld eđa í skúffum. Á móti kemur ađ allir kćlar eru trođfullir af köldum bjór sem ungmenni frá 16 ára aldri mega kaupa. Sá sem felur tóbakiđ frá 16 ára ungmenninu en selur ţví um leiđ kaldan bjór er löghlýđinn. Réttlćtiđ skiptir engu máli.
Í Svíţjóđ eru tóbaks- og nikótínvörur rćkilega til sýnis en bjórinn hvergi ađ finna nema í ríkisverslununum og bara til sölu fyrir 20 ára og eldri. Sá sem selur mikiđ af tóbaki í Svíţjóđ og léttöl undir 3,5% styrkleika er löghlýđinn í Svíţjóđ. Réttlćtiđ skiptir engu máli.
Á milli tveggja landa er svo hćgt ađ senda vörur án athugasemda. Ég get keypt nikótínvörur frá Svíţjóđ og Svíi getur fyllt skottiđ sitt af bjór í Danmörku um leiđ og hann fćr bílpróf 18 ára gamall.
Lögin og réttlćtiđ eru oft sammála. Ekki drepa, stela (nema ţú sért skatturinn), nauđga og svindla. En allt hitt - takmarkanir á friđsćla og fórnarlambalausa iđju, starfsleyfin, feluleikurinn međ áfengiđ, sýnileiki varnings - eru bara tilraunir. Tilraunir til ađ sveigja fullorđnu fólki frá einu til annars - frá áfengi til verkjalyfja, frá nikótínpúđum til sígarettna, frá ţví ađ hefja eigin rekstur til ađ sleppa ţví, frá ţví ađ ţéna mikiđ til ađ ţéna minna, frá ţví ađ taka verđmćtaskapandi nám til ađ taka verđlaust nám. Yfirvöld ađ leika sér í Excel-skjölunum - auka eitthvađ og minnka annađ - og dćla út löggjöf og sköttum í von um ađ ţú fylgir uppskriftinni.
Ekki til ađ réttlćtiđ sigri eđa til ađ fjármagna nauđsynleg verkefni.
Nei, til ađ stjórna ţér.
Lögin eru ekki réttlćtiđ nema í stóru málunum. Afgangurinn er bara ónćđi og kemur réttlćti ekkert viđ, ekki frekar en önnur fyrirmćli sem ţreyttir og jafnvel ölvađir hópar einstaklinga ákveđa ađ setja saman í hrađsuđupotti til ađ komast í sumarfrí.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 18. júní 2025
Utanríkismálanefnd ţingsins muni funda ört nćstu daga
Okkur er nú sagt frá ţví ađ utanríkismálanefnd ţingsins muni funda ört nćstu daga, međal annars til ađ rćđa átök Ísraela (og Bandaríkjamanna, ađ ţví er virđist) viđ Íran.
Til hvers?
Hvađ ćtlar utanríkismálanefnd ţingsins ađ leggja til?
Ađ Íran megi útrýma seinasta Gyđingnum? Ađ Ísrael megi stúta klerkastjórn sem kúgar konur? Ađ ţađ vćri kannski bara fínt ađ losna viđ bćđi ríki? Eđa ađ bćđi ríki eigi tilvistarrétt? Ísrael ţá í herferđ sinni gegn Hamas, og Íran í sinni kúgun kvenna og samkynhneigđra?
Ćtlar utanríkismálanefnd ţingsins ađ mynda einhvers konar afstöđu?
Ég legg til ađ utanríkismálanefnd ţingsins fundi ekki ört nćstu daga. Hún gćti í stađinn kannski bara lýst yfir hlutleysi Íslands og tekiđ sér frí. Ég held ađ ţađ hefđi engar sérstakar neikvćđar afleiđingar og mögulega einhverjar jákvćđar.
Sunnudagur, 15. júní 2025
Bílskúrsútilegan
Manstu eftir fjöldasöng frćga fólksins í sjónvarpinu ţar sem veriđ var ađ sannfćra fólk um ađ ferđast innanhúss og hittast í ađ hámarki 19 manna hópum en ekki 21, 11, 29 eđa einhver önnur handahófskennd tala? Myndir til upprifjunar.
Nú mátti kannski afsaka yfirvöld ađeins međ ţví ađ veiran var tiltölulega nýtilkomin og páskafríiđ ađ skella á međ tilheyrandi mannamótum, og kannski alveg í lagi ađ koma sakleysislegum viđvörunum á framfćri međ notkun frćga fólksins. En ţetta var annađ og meira. Ţetta var áminning um ađ reglugerđ vćri í gildi sem gćti réttlćtt lögregluheimsóknir í fjölskyldubođ. Ţetta var hamar málađur eins og rós. Frćga fólkiđ, alltaf tilbúiđ ađ sjást sem mest á skjánum, hoppađi auđvitađ á vagninn. Nytsamir sakleysingjar eins og svo oft áđur.
Međ ţví ađ loka fólk heima hjá sér međ hótunum og hrćđsluáróđri náđist nákvćmlega enginn árangur. Ţví var seinkađ ađ veiran nćđi til hraustra og heilbrigđra einstaklinga sem gćtu byggt upp öflugt hjarđónćmi til varnar veikbyggđari og heilsuveilari einstaklingum. Krakkar misstu af skóla og fólk af vinnu og félagslífi. Margir leituđu í áfengi. Krakkar flosnuđu úr námi. Fyrirtćki fóru á hausinn eđa sukku í skuldir, gjarnan hvoru tveggja.
Síđan komu sprauturnar sem tóku marga af lífi og örkumluđu ađra, án mćlanlegra áhrifa á smit og dauđsföll, og fyrir marga lćkning mun verri en sjúkdómurinn.
Hvernig var ţađ, á ekki ađ fara gera úttekt á ţessu og koma í veg fyrir ađ önnur eins mistök verđi gerđ? Eđa ţurfum viđ ađ bíđa eftir ţví ađ kjósendur losi sig viđ fyrrverandi landlćkni af ţingi?
Sunnudagur, 15. júní 2025
Tekjuskattur af engum tekjum
Í umfjöllun DV kemur fram ađ á Íslandi sé hćgt ađ innheimta tekjuskatt af einstaklingi međ engar tekjur. Sönnunarbyrđin liggur hjá skattgreiđenda, ađ sanna fyrir yfirvöldum hvernig viđkomandi framfleytti sér. Undirliggjandi sú ósannađa ásökun ađ viđkomandi sé ađ skjóta undan skatti. Sekur, uns sakleysi er sannađ.
Svona lagađ kemur mér ekki á óvart. Yfirvöld geta gert ţađ sem ţeim sýnist. Setiđ á umsóknum, áćtlađ, svipt, leiđrétt, haldiđ eftir, lokađ á. Borgararnir algjörlega valdalausir ţegar ríkiđ úrskurđar í málum ríkis gegn einstaklingum.
Veirutímar kenndu okkur ađ međ svolitlum fjöldasöng frćga fólksins í sjónvarpi er hćgt ađ sannfćra almenning um hvađ sem er og ţví engin ástćđa fyrir hiđ opinbera ađ breyta einhverju. Ađhaldiđ er ekki til stađar međ örfáum undantekningum eins og Samtökum skattgreiđenda og sjálfstćđra blađamanna eins og Frosta Logasonar.
Og ţess vegna er hćgt ađ innheimta tekjuskatt í fjarveru tekna.
Laugardagur, 14. júní 2025
Stórt mál en lítill áhugi
Ađ setja í lög ađ tilskipanir Evrópusambandsins njóti forgangs umfram íslenska löggjöf er stórt mál, fullveldisafsal ţvert á heimildir stjórnarskrár. Máliđ nýtur samt frekar lítillar og takmakađrar athygli. Hvers vegna?
Ađ hluta má skrifa ţađ á áhuga margra ţingmanna á ađ Ísland fari undir stjórn Evrópusambandsins. Slíkir ţingmenn vilja sem minnst rugga bátnum međ einhverjum umrćđum. Slíka ţingmenn dreymir um vel launuđ og skattfrjáls störf í skrifstofum Evrópusambandsins, fjarri hávađa hversdagsins.
Ađ hluta má skrifa ţađ á ađ margir ţingmenn skilja ekki alveg löggjöf, halda ađ hún snúist um ađ líta vel út í fjölmiđlum. Lesa sennilega ekki lagafrumvörp og kjósa bara samkvćmt fyrirmćlum formannsins.
Ađ hluta má skrifa ţađ á ađ ef Arnar Ţór Jónsson og Jón Steinar Gunnlaugsson segja eitthvađ, og ef eitthvađ er baráttumál Miđflokksins, ţá hlýtur andstćđan ađ vera rétt afstađa. Ţetta vel ţekkta hnjáviđbragđ sem mótar afstöđu svo margra í mörgum málum.
Allar ţessar skýringar eiga líka viđ um fjölmiđlafólk. Höldum ţví til haga ađ ţeir eru mun lengra til vinstri en almenningur almennt.
Ţetta skýrir hvers vegna bókun 35 fer sennilega í gegnum ţingiđ og svo tekur viđ ađ láta dómstóla dćma ţá löggjöf stjórnarskrárbrot, en ţađ tekur tíma og kostar peninga.
![]() |
Miđflokksmenn sitja um rćđustólinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 9. júní 2025
Viđurnefnastjórnin
Sú ríkisstjórn sem núna situr virđist lađa ađ sér viđurnefni, fyrir utan ađ vera kennd viđ konurnar sem réđu ţví hverjir féllu á vígvellinum. Vandrćđastjórnin er eitt slíkra viđurnefna en mörg önnur koma til greina ađ mínu mati.
Til dćmis mćtti kalla hana höfuđborgarstjórnina ţví hún virđist helst falla í kramiđ hjá borgabúunum. Skítt međ fiskiţorpin sem núna sjá fram á snöggan dauđdaga.
Ţađ mćtti kalla hana baktjaldastjórnina enda sífellt ađ koma upp á yfirborđiđ einhver leyndarmál ţar sem brallađ var á bak viđ tjöldin, um allt frá eigin ráđherrum ríkisstjórnarinnar til stjórnsýslubrota í međhöndlum hćlisleitenda.
Ţetta er líka stjórn ófyrirsjáanleika. Menn sem töldu sig hafa skrifleg loforđ um eitthvađ, og voru ađ hefja undirbúning ađ framkvćmd ţeirra loforđa, lenda skyndilega aftast í röđinni.
Skríđsbröltstjórnin er líka ákaflega viđeigandi enda virđast vera til nóg af milljörđum til ađ moka í stríđ en ekki króna í kassanum til ađ byggja skóla.
Háskólamannastjórnin (betra nafn óskast) gćti lýst ţví viđhorfi ríkisstjórnarinnar ađ eina námiđ sem virđi er í sé háskólanám.
Nú veit ég ađ innan ríkisstjórnarinnar eru eldklárir einstaklingar sem kunna ađ taka ábyrgđ og láta hendur standa fram úr ermum, og ţekki einn ráđherranna persónulega af slíku, en innan sömu stjórnar eru líka ólćsir og ótalandi ráđherrar, og hefur mannval ţví sjaldan spannađ slíka breidd á hćfileikarófinu. Kannski mćtti ţví fyrst og fremst kalla ríkisstjórnina bland í poka, sumt er súrt og annađ sćtt, og sumt er óćtt.
![]() |
Ţađ er alveg sérstaklega furđulegt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 7. júní 2025
Starfsleyfin
Ţađ er enginn skortur á fréttum um ţá eyđileggingu sem yfirvöld leggja á hagkerfiđ og atvinnulífiđ međ endalausum kröfum um leyfi fyrir hinu og ţessu, og ţá sérstaklega í Reykjavík. Ţú mátt baka köku fyrir vinnufélagana ţína en ef ţú setur hana á lítiđ borđ viđ gangstétt og vilt selja hana ţá ţarftu slíkan hafsjó af leyfum ađ engum dettur í hug ađ reyna.
Ţađ ćtti nú ađ vera frekar auđvelt ađ fjarlćgja ţetta kverkartak af atvinnulífinu ţrátt fyrir allskyns innflutt regluverk. Sumt er skrifađ í lög, sem tekur tíma ađ breyta, en sumt í reglugerđir, sem veirutímar kenndu okkur ađ má breyta nánast frá degi til dags.
Ţađ er rćtt í Evrópu ađ hiđ svokallađa grćna hagkerfi sé fast í leyfisveitingum. Skiljanlega. Evrópa er leiđandi í einu og bara einu: Reglugerđum.
Kannski er ráđ ađ hćtta ađ grýta eigin höfn.
![]() |
200 daga biđ eftir ţví ađ opna bakarí |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |