Bloggfćrslur mánađarins, júní 2020

Ţađ ţarf tvo til ađ eiga samtal

Bryn­dís Sig­urđardótt­ir, smit­sjúk­dóma­lćkn­ir á Land­spít­al­an­um, hefur tjáđ efasemdir sínar um nálgun yfirvalda og ráđgjafa ţeirra á opnun landsins. Ţađ er gott. Ekki endilega af ţví hún hefur rangt eđa rétt fyrir sér heldur af ţví ţađ ţarf tvo til ađ eiga samtal.

Íslendingar og fleiri lögđu mikiđ á sig til ađ fylgja leiđbeiningum yfirvalda til ađ verjast óţekktri veiru. Nú hafa gögn hins vegar hrannast upp og ţau eiga ađ nýtast til ađ taka upplýstari ákvarđanir. Ýtrustu varúđarráđstafanir í ljósi algjörrar óvissu voru kannski réttlćtanlegar en ţau rök eiga ekki viđ lengur. Upplýstar ákvarđanir byggđar á opinskárri umrćđu ţar sem kostir og gallar eru vegnir saman er sú nálgun sem stefna ber ađ.

Viđ vitum miklu meira núna en fyrir nokkrum vikum. Á ekki ađ draga neinn ávinning af ţví? Eđa á öll nálgun yfirvalda ađ snúast um ađ blása í tímabundiđ orđspor embćttis- og stjórnmálamanna á kostnađ lifibrauđs almennings?


mbl.is Hópskimanir ekki rétta leiđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veisla hjá stjórnlyndum

Stjórnvöld á Íslandi ćttu ađ taka loftslagsbreytingum jafn alvarlega og áskorunum vegna COVID-19 ađ mati 61 prósents landsmanna, samkvćmt nýrri könnun Gallup fyrir Landvernd, segir í frétt Fréttablađsins.

En sú klikkun!

Spurningin notađi orđalagi "jafn alvarlega" (sic) um COVID og loftslagsbreytingar. Hvađ gerđu stjórnvöld til ađ hćgja á útbreiđslu COVID, sem var tekin mjög alvarlega? 

  • Drápu flugsamgöngur
  • Drápu ferđamannaiđnađinn
  • Ţurrkuđu út fjöldann allan af fyrirtćkjum
  • Framleiddu atvinnuleysi
  • Skuldsettu ríkissjóđ
  • Sendu heilbrigt fólk í sóttkví
  • Komu í veg fyrir ađ heilbrigt fólk gćti fengiđ vírus og komist yfir hana

... og svona mćtti lengi telja.

Er mikill meirihluti landsmanna hlynntur ţví ađ gera eitthvađ svipađ, vegna loftslagsbreytinga!? Eđa hvađ ţýđir ađ taka eitthvađ tvennt "jafnalvarlega"?

Ég vćri ađeins minna hissa ef landsmenn vćru á ţví ađ stjórnvöld ćttu ađ gera meira af einhverju og minna af öđru, eđa settu eitthvađ á dagskrá og ţess háttar, en ef stjórnvöld eiga ađ taka loftslagsbreytingar "jafnalvarlega" og COVID ţá er ekkert gott í vćndum.

En ţetta sýnir auđvitađ ađ ótti margra hefur rćst: Međ ţví ađ komast upp međ ađ loka á hitt og ţetta og ţenja út inngrip stjórnvalda í samfélag og hagkerfi er búiđ ađ setja hćttulegt fordćmi. Ţađ má vel vera ađ menn hafi undanfarnar vikur talađ um fordćmalausa tíma en nú er fordćmiđ kannski orđiđ til. Nćsta hrina ríkisafskipta verđur ţví ekki fordćmalaus heldur rúllar mótspyrnulaust yfir 61% Íslendinga sem vilja ađ stjórnvöld taki veđurspánna "jafnalvarlega" og óţekkta veiru. Grćningjarnir hafa fengiđ blóđbragđ í munninn - nú skal hugđarefni ţeirra ţröngvađ á samfélagiđ međ notkun ríkisvaldsins! COVID sýndi jú gott fordćmi!

Klikkun!


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband