Bloggfrslur mnaarins, febrar 2016

Loksins ntt efni fr Mannanafnanefnd!

Fyrir frjlshyggjumanninn er alltaf gleiefni egar Mannanafnanefnd gefur fr sr nja rskuri. Hvers vegna? J, v hrna vera rkisafskipti svo augljslega kjnaleg og jafnvel andstyggileg a flk fer jafnvel a leia hugann a rkisafskiptum af ru.

Ekki arf a skilja grunnatrii i hagfri, heimspeki, lgfri ea sgu til a sj hva rkisafskipti af nfnum eru einkennilegt fyrirbri.

Ekki arf a hugsa krnum og tlum. Um er a ra nfn og au skilja allir.

Mannanafnanefnd er vinur frjlshyggjumannsins v hn treur flki svo augljslega um tr a a kveikir frelsisgl hjrtum margra.


mbl.is M ekki heita Einarr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Loksins sinnir lgreglan glp!

Mansal er alvarlegur glpur mlikvara allra. a er gott a sj a lgreglan hefur enn tma til a sinna glp eins og essum sta ess a eya orku sinni og f ahandtaka einsta feurfyrir plnturkt, hella niur landa hj unglingum og loka skemmtistum ar sem yfirvld telja a httatmi fullorins flks s skollinn .

N eiga yfirvld ekki a skipta sr af v hvaa efni g set lkama minn, hver sefur hj hverjum gegn gjaldi, hva g vaki lengi, hva g segi og hvaa plntur g rkta. au gera a samt og a kostar miki f. Lgreglan ber vi fjrsvelti og manneklu en raun er hn bara of upptekin vi a framfylgja allskyns lgum sem mtti afnema me llu. Lgreglan ruglar saman glpum og lgbrotum ef svo mtti a ori komast.

Lgreglan hr svolitla sk sjlf v hn hefur rtt fyrir allt mguleika a forgangsraa. Hn velur a g held oft a forgangsraa annig a ml hennar knnu fi sem mesta umfjllun og athygli. Blaamenn vilja f gott myndefni - t.d. af lgreglumnnum a halda strum blmapottum me kannabisplntum. Lgreglan veit a. sama tma f glpamenn svigrm til a athafna sig. Mansal, ofbeldisglpir og jfnair eru raunverulegir glpir sem fara fram mean lgreglumaurinn hellir r landabrsa unglingsins.

g vil akka lgreglunni fyrir a rannsaka bendingu um mansal og vona a hn byrji auknum mli a forgangsraa alvruglpum ofar lgbrotum sem henta til strra fyrirsagna.


mbl.is Handtekinn vegna mansals Vk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

arf rki a vasast essu llu saman?

Af hverju er a nnast eingngu knnu rkisvaldsins a ra vegaframkvmdir og anna slkt? Geta einkaailar ekki sinnt essu?

N m nota ori innviirum ansi margt, en g tek dmi smajnusta. Hrna eru einkaailar einir a strfum og rangur eirra er frbr. dreifblu og fmennu slandi eru fjlmargir ailar a grafa lnur jr ea reista turna og loftnet og opna str svi fyrir sfellt hraari gagnaflutningum og ttara farsmaneti. Smtl fara um landlnur af msu tagi, milli loftneta og jafnvel upp geim og til baka. Grarlegar fjrfestingar liggja a baki essu en um lei eru neytendur a upplifa lgra ver fyrir betri vru og jnustu.

Hi sama m segja um flugsamgngur til og fr landinu. Hr er hart bitist um hvern viskiptavin og s viskiptavinur getur tt von betri og betri jnustu, rvali og verlagi.

Einkaailar starfa rum heimi en hi opinbera. Hi opinbera getur bora holu fjall sem enginn keyrir umog enginn opinber starfsmaur mun finna fyrir v. Einkaaili sem tekur ranga fjrfestingarkvrun getur fljtlega byrja a undirba gjaldrotaskipti.

Hi opinbera einokar a nnast llu leyti vegalagningu og -vihald slandi. Vegir eru va slitnir ea httulegir. a bitnar heldur ekki opinberum starfsmnnum. Stjrnmlamenn eru allt einu mttir vllinn til a heimta gtu hr og gtu ar von um a uppskera atkvi.

g legg til a rkisvaldi htti a leggja skatta vegna framkvmda innvium og selji fr sr alla essa svoklluu innivii til einkaaila og komi sr alveg t r essu brasi sem felur fyrst og fremst sr niurnslu og rifrildi Alingi.

Ef einkaailar geta tengt smann inn vi 3G netsambandvi Geirfuglasker geta eir byggt vegi.


mbl.is sland lei „niur ara deild“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

jml vefnum

Margir (og vonandi flestir) kannast vi tmariti jml sem kemur t fjrum sinnum ri og hefur gert san 2005. ar er lg hersla vandaa umfjllun um jml og er slagsan frekar hf nr frjlshyggju en ssalisma.

Nlega tk li Bjrn Krasonvi ritstjrn tmaritsins og hefur n komi upp mjg flottri og agengilegri vefsu fyrir tmariti sem g mli me a sem flestir heimski sem oftast:

www.thjodmal.is

essi vettvangur er gt tilbreyting fr allri vinstrisinnuu drullunni sem vellur t r flestum rum fjlmilum (vitaskuld a undanskildum Vefjviljanumog a mestu leyti Viskiptablainu).


Fleira kemur til en einkunnir

Margt er rita og rtt um heimanm grunnsklabarna en g vil engu a sur leggja nokkur or belg.

Heimanm hefur, a mnu mati, mjg marga kosti sem oft gleymist a nefna og byggjast bi minni eigin reynslu og reynslu minni sem fur grunnsklabarns.

Heimanm styrkir tengsl foreldra og skla (og barns):egar barn kemur heim me heimanm og biur um asto eru foreldrarnir um lei gerir hluti af nminu og a er gott. eir geta s hvar barni sitt stendur, hva a er a lra og hversu vel nmsefni er a sast inn. etta er allt senn flagsleg samverustund foreldra og barns og upplsingagjf.

g hef prfa lng tmabil n heimanms hj sklastrknum mnum og missti fyrir viki algjrlega sjnar v hva hann tti a vera lra sklanum og hva hann var raun og veru binn a lra, en gjin ar milli var orin ansi str v miur.

Heimanm brtur upp hangsi: Heimanm er g tilbreyting fr tlvuleikjum og ru hangsi. Krakkar urfa lka oftar en ekki a nota bla og blant, en fyrir sem ekki vita er s frni trmingarhttu.

Heimanm kennir byrgartilfinningu:Barn sem vinnur samviskusamlega heimanm sitt er um lei a ra me sr byrgartilfinningu sem eftir a gagnast v mun var en sklastarfi. Barni fr verkefni, tmaramma og krfulsingu og a bera byrg vinnunni og skilunum og a er metanlegt veganesti (gefi a barni taki heimanmi alvarlega, en v er allur gangur).

Heimanm getur dpka skilning:Sklastofan er ekki endilega besti staurinn fyrir ll brn til a taka inn nja ekkingu. Sumum hentar betur a setjast yfir nmsefni r og ni heima hj sr og lra a setja sig inn a (me ea n astoar foreldra). etta alls ekki vi um alla krakka, en suma. Heimanm getur v ori a hinu eina sanna nmi mean sklastofan er meira ntt til flagslfs og sem geymslustaur fyrir brnin mean foreldrarnir eru vinnu/skla.

Heimanmi hefur sem sagt marga kosti mnum huga tt auvita megi deila um hversu miki ea erfitt a eigi a vera, hvaa fgum a hentar best og hva hentar hverjum aldurshp best.

Danskir grunnsklar eru meira og minna httir a senda krakkana heim me verkefni en g hef teki heimanm upp okkar heimili einhlia og kenni ar barninu a sem mr snist og tla a halda v fram.


mbl.is Er heimavinna bara tmaeysla?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjkrunarfringar geta meira en eir mega

N kemur a vntanlega engum vart egar g bendi a fyrirkomulag rkiseinokunar er um lei fyrirkomulag sunar f, hfileikum og tma bi starfsmanna og skjlstinga.

Hjkrunarfringar geta gert tluvert meira en eim er leyft. N tla g ekki endilega a vsa til slands ar sem g er ekki viss um fyrirkomulagi ar en va urfa hjkrunarfringar a takmarka starfssvi sitt innan rngra ramma. stan er s a lknar krefjast ess v eir vilja tryggja a eftirspurn eftir eim s ngilega mikil svo eir geti sami um hrri laun.

essum rngu rmmum er fylgt strangt eftir oghjkrunarfringar geta me engu mti fengi a spreyta sig v sem lknar hafa frteki fyrir sjlfa sig.

etta er allt senn sun hfileikum hjkrunarfringa, letjandi fyrir og rng notkun srhfri ekkingu lknanna sem a auki kosta meira en eir yrftu.

au fu skipti sem g hef fari slenska heilsugslu hefur mr alltaf mtt lknir. Yfirleitt hefur samt rf mn ekki veri umfram a sem hjkrunarfringur hefi geta sinnt. eir sem betur ekkja til slenska kerfisins geta kannski frtt mig um hvort a hafi veri tilviljun ea ekki.

Danmrku er etta verfugt: g tala sjaldnast vi lkni nema ef hjkrunarfringur hefurtali rf v.

N rkir vissulega rkiseinokun heilbrigisjnustu bum lndum (nema hva Danmrk fylgir norrna mdelinu og leyfir umfangsmikla akomu einkaaila a heilsugslu) en samanbururinn er hugaverur engu a sur.


mbl.is Skja flugfreyjustarfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Enn einn rkisbankinn

slenska rki rekur n egar tvo banka sem tapa f skattgreienda strum stl: balnasj og Lnasj slenskra nmsmanna. eim sarnefnda er reyndar tla a tapa f ri en eim fyrrnefnda ekki.

Landsbankinn skilar hagnai. Kannski vri r a sameina alla essa rj banka einn. S banki gti tapa sumu en grtt ru en fyrst og fremst haldi rekstri snum utan vi pyngju skattgreienda. Svo vri hgt a einkava allt heila klabbi egar rtt plitskt andrmsloft myndast.


mbl.is Landsbankinn veri samflagsbanki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sekur uns sakleysi er sanna

Yfirleitt er s regla vihf rttarrkjum a ailar eru taldir saklausir uns sekt er snnu. essi regla ekki vi um skattheimtu. ar er maur sekur uns sakleysi er sanna!

Tollstjri krafist gjaldrotaskipta vegna tlara skatta sem n er bi a krefjast leirttingar . Dregist hafi a senda inn skattaframtl fyrir flagi.

Ekki satt?

etta er ekkert slenskt einsdmi. Bandarkjunum haga skattayfirvld sr me svipuum htti. Lklega etta vi var. Skattheimtuyfirvldin eru eins konar rki rkinu ar sem allir eru raun sekir en flestum tekst a sanna sakleysi sitt jafnum me v a borga og borga og borga.

Hi opinbera ltur etta vigangast v n peninga skattgreienda er a raun lama. mis konar brot eru ltin reitt til a lgreglan geti n andanum, en skattalagabrot eru miskunnarlaust elt uppi. Fyrirtki eru hreinlega lst gjaldrota af skattheimtuyfirvldum - einhlia - ef au hafa ekki s neina peninga koma inn r hirslum eirra!

slendinga vantar sinn eiginMogens Glistrup ea Irwin Schifftil a benda rttlti skattheimtunnar. tli Fririk r Fririksson veri s maur?


mbl.is Framleislufyrirtki Hross oss ekki gjaldrota
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vilja bndur sta mistringu?

Oft lur eim vel grsunum sem f a sjga spena rkisgyltunnar. Rkisgyltan veitir skjl og tryggir fuframbo. Hn fer grsina fyrir samkeppni og hlfir vi tkum umheimsins.

Verndin er samt ekki keypis. stainn fyrir hljuna og verndina rur rkisgyltan v hva grsirnir mega gera og hversu langt eir mega rfa fr stunni. Grsirnir f ekki a vaxa og dafna eigin forsendum.

Hinn stri heimur getur vissulega veri harur heimur. Menn prfa sig fram og hrasa. Sumir fara hausinn. Tilraunir ganga ekki alltaf upp. Mistk dag a ekki endilega velgengni morgun.

g spyr mig stundum hvort bndur vilji virkilega vera grsir spena rkisgyltunnar, og ef svo er: Hvers vegna? Bndur eru ekki vitlausari en arir. eir geta alveg fengi gar hugmyndir. eir geta hins vegar ekki gert hva sem eir vilja mean eir iggja opinbera framfrslu og starfa bak vi tollamra og vernd gegn erlendri samkeppni kostna skattgreienda.

En segjum a allar niurgreislur, tollamrar og tknilegar hindranir samkeppni erlendra bnda (oft niurgreislum sjlfir) vi slenska yru afnumdar. Hva gerist? Lklega fara einhverjir bndur hausinn. Sumir selja b sn. Arir kaupa au. Lklega byrja einhver b a stkka me uppkaupum minni bum. samkeppnisumhverfinu byrja sumir a prfa sig fram me njungar, t.d. vrurvali, framleisluaferum ea markassetningu.

slenskir bndur geta stta af hreinni framleislu og ba a mrgu leyti vi kjrastur til a framleia og markassetja framleislu sna heimi ar sem eftirspurn eftir valkostum vi verksmijuframleisluna fer rt vaxandi. Hafa engir bndur huga a spreyta sig essum markai? Halda eir a allir muni bara yfirgefaafurir eirra og kaupa verksmijukjkling fr Pllandi ea niurgreitt klfakjt fr skalandi?

g skora slenska bndur a hugleia etta og huga a skera snru rkisgyltunnar af hlsi snum og spreyta sig ti hinum stra heimi.


mbl.is Hafa hyggjur af offramleislu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frambo minnkar, ver hkkar, frambo eykst

Lgreglan hefur n fjarlgt tv kl af marijana r umfer og btt vi sakaskr manns og tveggja sona hans svo eir fi alveg rugglega ekki lglega atvinnu. Um lei og frambo marijana er minnka eykst rstingur ver ess fr rum framleiendum til hkkunar. Hkkandi ver dregur svo a sr ara framleiendur. egar eir eru gmair btist einnig sakaskr eirra. Svona vindur mli upp sig. Fangelsi byrja a fyllast, sakaskrr fleiri og fleiri vera blettttar og sttt atvinnuglpamanna styrkist sessi - flk sem fr ekki vinnu vi anna en svarta og lglega starfsemi.

Sumum ykir etta vera ess viri. Vi urfum j a senda skilabo um a marijana s skalegt og httulegt, ekki satt? Sktt me frnarkostnainn og afleiingar essara skilaboasendinga!

mean fleiri og fleiri rki eru byrju a skipta um stefnu essum mlum og afglpava fkniefni (srstaklega veik efni eins og marijana) eru slendingar bara a bta .

ess m geta a g tri v ekki a marijana s skalaust frekar en fengi, tbak, slgti og smjrlki. Langvarandi neysla marijana er vafalaust skaleg fyrir heilsuna og heilann. Flk samt a f a reykja jnur og sprauta sig me herni n ess a enda fangelsi, fara sakaskr ea vera fyrir sektargreislum v flk sinn eigin lkama.


mbl.is Fegar fkniefnaframleislu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband