Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

Bi spil?

Strfelld raforkuframleisla me notkun vindmylla hefur lengi veri draumur eirra sem af einhverjum stum vilja minnka notkun jarefnaeldsneytis (t.d. af tta vi a slkt eldsneyti s brum rotum, ea telja a brennsla slks eldsneytis s skaleg umhverfinu). Vindmyllur hafa noti mikils rkisstunings, bi beins ( formi "fjrfestinga" me notkun skattfjr ea beinna rkisstyrkja), og beins ( gegnum kaup rkisfyrirtkja vindmyllum).

rtt fyrir allt etta styrkjabatter og mikinn plitskan velvilja gar vindmylla hefur inaurinn ekki n sr almennilega strik. Heimurinn er yrstur raforku og er tilbinn a borga htt ver fyrir hana, en vindmyllur hafa erfileikum me a hasla sr vll sem framleiendur hennar. Af msum stum.

Geymsla raforku er dr og erfi og raunar ekki talin fsileg nema mjg srstkum astum (t.d. ar sem er hgt a nota raforku nttunni til a dla vatni upp, og a san lti falla niur a degi til og framleia raforku mean eftirspurnin er mest). Vindmyllur framleia bara egar vindar blsa rtt, og a er mjg erfitt a nta hina miklu og dru fjrfestingu ngilega vel.

Vindmyllur taka miki plss og eim fkkar, ef eitthva, sem nenna a horfa essi ferlki. Menn hafa v brugi a r a ta eim t sj, en a gerir fjrfestinguna bara enn drari. a hefur lka gerst a vngirnir brotni af vindmyllunum, og a er ekkert spaug. Vngirnir eru fleiri tugir metra lengd og nungir.

Svo er a kostnaurinn. etta eru drar grjur, rtt fyrir rkisniurgreislurnar. a tekur mjg langan tma fyrir fjrfestinguna a borga sig upp, og a er bara a v gefnu a hn endist ngilega lengi. Vihald er drt og stugleiki rekstri ekki me v besta sem gerist.

Margir halda samt enn vonina. Aeins meiri niurgreislu, aeins lengur, og kemur etta! "Nna" er tknin orin a g a vindmyllur eru ornar samkeppnishfar, segja margir, og hafa sagt mrg r. En ekkert gerist. Um lei og stjrnmlamenn stga tgjaldabremsuna rlla strar taptlur yfir allan inainn.

Kannski er etta vindmylluvintri bi spil. Kjarnorkan hefur legi nnast ntt nokkra ratugi og komin aftur bori. Fallvtn, me llum snum uppistulnum, eru lka orin litlegri eftir v sem raforkuver klifrar hrra og olan hkkar veri ( dollurum, ekki gulli og silfri). Svo m ekki gleyma gmlu gu olunni, sem bur upp auvelda "geymslu" orku og flir enn strum straumum upp r borholum, sem fjlgar hratt.


mbl.is Grarlegt tap hj Vestas
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Qu'ils mangent de la brioche

Qu'ils mangent de la brioche.

essi or eru gjarnan (en sennilega ranglega) eignu frnsku drottningunni Marie Antoinette og a "ltum bora kku", en drottningin tti a sgn a hafa lti essi or falla egar henni var sagt fr mikilli hungursney almgans v mikill brauskortur var landinu. J, af hverju bora au ekki bara kkur?

slandi finnst flk sem lifir htt kostna annarra, bi a tryggja sr h eftirlaun kostna skattgreienda og me mnaarlaun sem nlgast [sj] stafa tlu. etta flk hamaist fyrir v a tnlistarferlki vi Reykjavkurhfn yri fram smi tt ekki vri til krna reikningi hins opinbera. v var haldi fram a a vri "drara" a klra hsi en pakka v inn plast og setja slu ea ba me a klra a. etta sagi m.a. Bjrk Gumundsdttir, sngkona, sem verur seint ekkt fyrir hfileika sna strfri.

N er hsi a vera tilbi. Um milljar ri urfa skattgreiendur a bla til a rekstur ess gangi upp mia vi einhverja tlun um ntingu og miaslu, ar af 419,4 milljnir r (sj hr undir Fjrml rkisfyrirtkja A-hluta > runeyti 02 > 3. umra). Hva sparai rki miki v a loka heilbrigisstofnunum ti landi r?

Hin ha elta horfir niur almgann sem missir heimili sn og ekki fyrir mat. Hin ha elta hugsar me sr a eitthva veri n a gera fyrir etta aumingja flk. "Ltum a bora kku! Frum tnleika Hrpu mean a fyllir maga sna."

Hin ha elta slandi tti a kynna sr fallxina gu, ar sem hin ha elta Frakklandi endai snum tma.


mbl.is Ekki eftir neinu a ba
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gulaugur r snst til varnar

g er enginn srstakur adandi Gulaugs rs. Hann virist hafa margt pokahorninu sem hann vill ekki a sji dagsljsi og forast a svara hreint t egar hann er spurur t mis ml. etta ykir mr miur v hann er a.m.k. a leggja eitthva af mrkum sem Alingismaur.

Hins vegar er sjlfsagt ml og gott ml a hann snist til varnar gegn eim sem saka hann um alvarlega glpi.

Bjrn Valur Gslason, ingmaur, hefur annahvort einhverja vitneskju um saknmar embttisfrslur Gulaugs rs sem hann einfaldlega eftir a koma leiis til lgreglu, ea ekki. Ef ekki, leyfir hann sr sennilega samt a saka trausti ess a enginn grpi til neinna agera, v "umran" slandi er hvort e er trofull af innihaldslausum skunum um allt og alla.


mbl.is tlar a stefna Birni Val
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ngir, en ...

g hef bi Danmrku nokkur r og tla a leyfa mr a taka undir niurstu essarar knnunar: Danir eru vissulega ngir me lfi.

eir eru til dmis mjg ngir egar eir opna kaldan bjr lok vinnuviku. eir eru ngir me ga vni ea smilega bjrinn sem eir fengu gu veri nsta strmarkai. eir kunna vel a meta gan mat. Mrgum eirra finnst gott a reykja. Danir eru lfsnautnaflk og lta ekki segja sr fyrir verkum egar kemur a v a njta hins holla og vmuvaldandi lfinu.

En hafa Danir a eitthva betra en slendingar? J, sennilega essi misserin mean vinstristjrnin sendir slenska hagkerfi blakaf, en annars ekkert endilega. eir lifa lka lengi og slendingar, eir drekka og reykja meira og eru mjg ngir me a en eru ekkert sttari en slendingar vi umferarhnta, bistofur trofullum neyarmttkum, ola ekki a urfa ba sma eftir a f jnustu, finnst trlega og olandi drt a kaupa og reka bl (enda keyra eir um druslum), og svona mtti lengi telja.

g held a munurinn "ngju" slendinga og Dana s a mestu leyti flginn vihorfi. Daninn gerir sr grein fyrir v a lfi er skin og skrir, a margt mtti betur fara, og a lengi getur vont versna ea gott batna, en hann hefur a.m.k. dra rauvns- ea bjrflsku og sgarettu til a halla sr a eftir vinnu. slendingurinn btur jaxlinn, tuar aeins meira, vinnur aeins lengur til a geta keypt aeins meira og hrynur svo a um helgina.

etta var flagsfrigreining dagsins hj mr. g lofa v ekki a hn standist gagnrni.


mbl.is Danir ngastir me lfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband