Heimilt ađ verđtryggja, heimilt ađ sleppa ţví

Athyglisvert útspil hjá Landsbanka íslenska ríkisins (LÍS) ađ bjóđa upp á óverđtryggđ íbúđalán (hvađ međ einbýlishúsalán?). Međ ţví ađ skođa kjörin er hćgt ađ skyggnast inn í framtíđina ţegar og ef lögbann verđur sett á verđtryggingu á Íslandi.

Lögbann segi ég, ţví ţađ er engin skylda ađ verđtryggja lán. Ţađ er heimilt á ákveđnum forsendum (sjá ţessi lög, 14. gr.). Nú ákveđur LÍS ađ sleppa ţví ađ nota ţessa heimild, en sér ţví miđur ekki ástćđu til ađ sjá útlán sín brenna upp í verđbólgubáli og hefur vextina ţví breytilega. Nema lögbann verđi einnig sett á breytilega vexti, ţá er hiđ nýja útspil ţađ sem koma skal í umhverfi lögbanns á verđtryggingu.

Ţađ er vonandi ađ hávćrar raddir um svokallađ "afnám" verđtryggingar ţagni núna, eđa ađlagi sig ađ breyttum ađstćđum (en beiti sama skorti á skynsemi) og byrji ađ heima lögbann á sveigjanlega vexti líka, og jafnvel heimta lögbundiđ vaxtaţak, sem vitaskuld mun bara leiđa til ţess ađ allir sjóđir á Íslandi sem eiga útistandandi lán ţurrkast upp, nema yfirvöldum takist ađ koma böndum á aukningu peningamagns í umferđ (verđbólgu, sem gjarnan er ranglega skilgreind sem hćkkandi verđlag).


mbl.is Landsbankinn býđur óverđtryggđ íbúđalán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband