Miðvikudagur, 4. mars 2009
Steingrímur J. missir ekki spón úr sínum aski
Á einum stað segir:
"Steingrímur J. Sigfússon hefur nú lagt fram frumvarp um afnám eftirlaunalaga. Svo skemmtilega vill til, að frumvarp hans myndi afnema öll ákvæði eftirlaunafrumvarpsins, nema 23. gr. þess. Æ hvað var aftur í henni?"
Skemmtileg tilviljun ekki satt?
Eftirlaunin til þriðju umræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.